Fangelsisdómur Joe Exotic verði styttur Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2021 22:26 Joe Exotic og Carole Baskin áttu í áralöngum deilum. Exotic afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að láta ráða Baskin af dögum. Netflix Dómstóll í Colorado í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í dag að fangelsisdómur sem raunveruleikasjónvarpsstjarnan Joe Exotic hlaut í fyrra hafi verið of langur. Joe Exotic, eða Joseph Maldonado-Passage eins og hann heitir réttu nafni, var í janúar í fyrra dæmdur til 22 ára fangelsisvistar fyrir að hafa tvívegis ráðið menn til að ráða erkióvin sinn Carole Baskin af dögum. Dómstóll hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að ranglega hafi verið farið að þegar hann var dæmdur en hann var dæmdur fyrir atvikin tvö hvort í sínu lagi. Rétt hefði verið að líta á atvikin sem einn glæp. Því hefur dómstólnum sem dæmdi Joe upphaflega verið gert að taka málið upp aftur. Búast má við að fangelsisvist hans verði stytt um allt að fjögur ár. Joe Exotic öðlaðist heimsfrægð þegar Netflix framleiddi heimildaþáttaröðina Tiger King: Murder, Mayhem and Madness um hann árið 2020. Hann rak um árabil dýragarð þar sem sjá mátti kattardýr af öllum stærðum og gerðum, þó aðallega tígrisdýr. Þá reyndi hann fyrir sér í stjórnmálum árið 2018 þegar hann bauð sig fram í embætti ríkisstjóra Oklahoma. Bandaríkin Netflix Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Joe Exotic, eða Joseph Maldonado-Passage eins og hann heitir réttu nafni, var í janúar í fyrra dæmdur til 22 ára fangelsisvistar fyrir að hafa tvívegis ráðið menn til að ráða erkióvin sinn Carole Baskin af dögum. Dómstóll hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að ranglega hafi verið farið að þegar hann var dæmdur en hann var dæmdur fyrir atvikin tvö hvort í sínu lagi. Rétt hefði verið að líta á atvikin sem einn glæp. Því hefur dómstólnum sem dæmdi Joe upphaflega verið gert að taka málið upp aftur. Búast má við að fangelsisvist hans verði stytt um allt að fjögur ár. Joe Exotic öðlaðist heimsfrægð þegar Netflix framleiddi heimildaþáttaröðina Tiger King: Murder, Mayhem and Madness um hann árið 2020. Hann rak um árabil dýragarð þar sem sjá mátti kattardýr af öllum stærðum og gerðum, þó aðallega tígrisdýr. Þá reyndi hann fyrir sér í stjórnmálum árið 2018 þegar hann bauð sig fram í embætti ríkisstjóra Oklahoma.
Bandaríkin Netflix Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira