Fangelsisdómur Joe Exotic verði styttur Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2021 22:26 Joe Exotic og Carole Baskin áttu í áralöngum deilum. Exotic afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að láta ráða Baskin af dögum. Netflix Dómstóll í Colorado í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í dag að fangelsisdómur sem raunveruleikasjónvarpsstjarnan Joe Exotic hlaut í fyrra hafi verið of langur. Joe Exotic, eða Joseph Maldonado-Passage eins og hann heitir réttu nafni, var í janúar í fyrra dæmdur til 22 ára fangelsisvistar fyrir að hafa tvívegis ráðið menn til að ráða erkióvin sinn Carole Baskin af dögum. Dómstóll hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að ranglega hafi verið farið að þegar hann var dæmdur en hann var dæmdur fyrir atvikin tvö hvort í sínu lagi. Rétt hefði verið að líta á atvikin sem einn glæp. Því hefur dómstólnum sem dæmdi Joe upphaflega verið gert að taka málið upp aftur. Búast má við að fangelsisvist hans verði stytt um allt að fjögur ár. Joe Exotic öðlaðist heimsfrægð þegar Netflix framleiddi heimildaþáttaröðina Tiger King: Murder, Mayhem and Madness um hann árið 2020. Hann rak um árabil dýragarð þar sem sjá mátti kattardýr af öllum stærðum og gerðum, þó aðallega tígrisdýr. Þá reyndi hann fyrir sér í stjórnmálum árið 2018 þegar hann bauð sig fram í embætti ríkisstjóra Oklahoma. Bandaríkin Netflix Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Joe Exotic, eða Joseph Maldonado-Passage eins og hann heitir réttu nafni, var í janúar í fyrra dæmdur til 22 ára fangelsisvistar fyrir að hafa tvívegis ráðið menn til að ráða erkióvin sinn Carole Baskin af dögum. Dómstóll hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að ranglega hafi verið farið að þegar hann var dæmdur en hann var dæmdur fyrir atvikin tvö hvort í sínu lagi. Rétt hefði verið að líta á atvikin sem einn glæp. Því hefur dómstólnum sem dæmdi Joe upphaflega verið gert að taka málið upp aftur. Búast má við að fangelsisvist hans verði stytt um allt að fjögur ár. Joe Exotic öðlaðist heimsfrægð þegar Netflix framleiddi heimildaþáttaröðina Tiger King: Murder, Mayhem and Madness um hann árið 2020. Hann rak um árabil dýragarð þar sem sjá mátti kattardýr af öllum stærðum og gerðum, þó aðallega tígrisdýr. Þá reyndi hann fyrir sér í stjórnmálum árið 2018 þegar hann bauð sig fram í embætti ríkisstjóra Oklahoma.
Bandaríkin Netflix Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira