Innlent

Maður varð undir steini á byggingarsvæði

Árni Sæberg skrifar
Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang slyssins.
Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang slyssins. Vísir/vilhelm

Alvarlegt vinnuslys varð í dag þegar maður varð undir steini á byggingarsvæði.

Viðbragðsaðilar fjölmenntu á byggingarsvæði í Reykjanesbæ á öðrum tímanum í dag eftir tilkynningu um að maður hafi orðið undir steini.

Lögreglan og Vinnueftirlitið rannsaka slysið.

Lögreglan á Suðurnesjum verst frekari frétta af slysinu að svo stöddu.

Fréttin verður uppfærð.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.