Eldgígurinn gæti verið að rumska eftir langan svefn Kristján Már Unnarsson skrifar 7. júlí 2021 10:57 Bláleit móða steig upp úr gígnum klukkan 10.40 en ekkert sást til jarðelds, þegar þetta skjáskot var tekið. Vísir/Vefmyndavél Óróamæling í Fagradalsfjalli í morgun bendir til þess að eldgosið gæti verið að taka sig upp að nýju eftir lengsta goshlé til þessa. Miðað við upptaktinn eftir goshléin undanfarna tíu daga kæmi ekki á óvart ef sæist til jarðelds á ný á næstu klukkustundum. Raunar gæti kvika þegar verið byrjuð að krauma í gígnum. Móðan sem steig upp úr honum um tíma í morgun virtist meiri og bláleitari en fyrr um morguninn. Ekkert hefur þó sést til glóandi hrauns á vefmyndavélum, enn sem komið er, þegar þetta er ritað. Óróamæling í Fagradalsfjalli eins og staðan var klukkan 10.40. Takið eftir risinu lengst til hægri og hvernig línurnar stefna upp í sömu hæð og í fyrri goshrinum, bæði 3. júlí og 5. júlí.Veðurstofa Íslands Óróarit Veðurstofunnar sýnir vel hvernig nánast slökknaði skyndilega á eldstöðinni um ellefuleytið í fyrrakvöld. Um sjöleytið í morgun fór óróinn svo að taka strikið upp á við. Með sama áframhaldi stefnir í að á næstu klukkustundum gæti hann verið kominn í þá hæð sem endurspeglar gosvirkni í kraumandi gíg. Hér má fylgjast með gígnum í beinni á vefmyndavél Vísis: Hér má rifja upp hvernig gosið var fyrir viku: Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leita manns sem er grunaður um stunguárás Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Raunar gæti kvika þegar verið byrjuð að krauma í gígnum. Móðan sem steig upp úr honum um tíma í morgun virtist meiri og bláleitari en fyrr um morguninn. Ekkert hefur þó sést til glóandi hrauns á vefmyndavélum, enn sem komið er, þegar þetta er ritað. Óróamæling í Fagradalsfjalli eins og staðan var klukkan 10.40. Takið eftir risinu lengst til hægri og hvernig línurnar stefna upp í sömu hæð og í fyrri goshrinum, bæði 3. júlí og 5. júlí.Veðurstofa Íslands Óróarit Veðurstofunnar sýnir vel hvernig nánast slökknaði skyndilega á eldstöðinni um ellefuleytið í fyrrakvöld. Um sjöleytið í morgun fór óróinn svo að taka strikið upp á við. Með sama áframhaldi stefnir í að á næstu klukkustundum gæti hann verið kominn í þá hæð sem endurspeglar gosvirkni í kraumandi gíg. Hér má fylgjast með gígnum í beinni á vefmyndavél Vísis: Hér má rifja upp hvernig gosið var fyrir viku:
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leita manns sem er grunaður um stunguárás Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira