Þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni vinahjóna Árni Sæberg skrifar 30. júní 2021 16:16 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Vísir/Lillý Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur vina sinna. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra kemur fram að manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í minnsta kosti fimm til tíu skipti þegar hún var sjö eða átta ára gömul. Hann hafi nýtt sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar. Maðurinn hafi áreitt hana kynferðislega og haft við hana önnur kynferðismök en samræði en maðurinn strauk henni ítrekað utan og innan klæða á kynfærum, rassi og baki, lét hana snerta getnaðarlim sinn og fróaði sjálfum sér á meðan. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á ótilgreindum tíma skoðað myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu. Á fartölvu mannsins, sem lögregla haldlagði á heimili hans, fundust 21 slík ljósmynd í eyddum skrám. Maðurinn játaði brot sín samkvæmt öllum ákæruliðum fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar hans. Þá var litið til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Á hinn bóginn var einnig til þess litið að um er að ræða ítrekuð alvarleg brot gegn ungu barni, en brotaþoli var aðeins sjö eða átta ára þegar maðurinn braut gegn henni. Ákærði var fjölskylduvinur og nýtti sér traust og trúnað stúlkunnar og foreldra hennar. Þótti refsing mannsins því hæfilega ákveðin fangelsi í þrjú ár. Þá var fartölva mannsins gerð upptæk og honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur tæpri milljón króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra kemur fram að manninum var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í minnsta kosti fimm til tíu skipti þegar hún var sjö eða átta ára gömul. Hann hafi nýtt sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar. Maðurinn hafi áreitt hana kynferðislega og haft við hana önnur kynferðismök en samræði en maðurinn strauk henni ítrekað utan og innan klæða á kynfærum, rassi og baki, lét hana snerta getnaðarlim sinn og fróaði sjálfum sér á meðan. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á ótilgreindum tíma skoðað myndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu. Á fartölvu mannsins, sem lögregla haldlagði á heimili hans, fundust 21 slík ljósmynd í eyddum skrám. Maðurinn játaði brot sín samkvæmt öllum ákæruliðum fyrir dómi. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar hans. Þá var litið til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Á hinn bóginn var einnig til þess litið að um er að ræða ítrekuð alvarleg brot gegn ungu barni, en brotaþoli var aðeins sjö eða átta ára þegar maðurinn braut gegn henni. Ákærði var fjölskylduvinur og nýtti sér traust og trúnað stúlkunnar og foreldra hennar. Þótti refsing mannsins því hæfilega ákveðin fangelsi í þrjú ár. Þá var fartölva mannsins gerð upptæk og honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur tæpri milljón króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira