Gosóróinn minnkar: „Byrjunin á endinum?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2021 22:36 Óróinn í gosstöðvunum við Fagradalsfjall minnkaði nokkuð í kvöld. Vísir/Vilhelm Einhverjir hafa velt því fyrir sér í kvöld hvort eldgosinu við Fagradalsfjall sé lokið. Óróinn við gosstöðvarnar féll töluvert á níunda tímanum í kvöld og hefur verið á nokkurri niðurleið en hefur fundist að nýju þegar liðið hefur á kvöldið. Uppfært klukkan 23:35: Skyggnið við gosstöðvarnar hefur ekkert skánað en náttúruvársérfræðingur segir að greina megi smáa púsla við Fagradalsfjall. Þeir komi og fari en ekki sé hægt að segja af eða á með eitt né neitt. Netverjar hafa velt fyrir sér virkninni í eldgosinu í kvöld og birtist til dæmis færsla á Facebook-síðunni Jarðfræði á Íslandi í kvöld þar sem því var velt upp hvort eldgosinu sé lokið. Þá birti Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, færslu fyrir stuttu þar sem hann spyr hvort þetta sé byrjun á endinum. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekkert hægt að segja til um hvort gosinu sé lokið, lítið skyggni sé við fjallið og ekkert sjáist á vefmyndavélum á svæðinu. „Það er svo mikil þoka þarna að við sjáum ekkert á vefmyndavélum. Það er alveg rétt að óróinn féll þarna niður um hálf níu en svo kom hann inn klukkutíma seinna á einni stöðinni og var í smá tíma aftur niðri,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Ég myndi ekki slátra neinu gosi að svo komnu máli. Það er ekki hægt að sjá neitt á vefmyndavélum og ekkert hægt að segja til um þetta,“ segir Sigþrúður. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með streymi úr vefmyndavél Vísis á Fagradalsfjalli. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Uppfært klukkan 23:35: Skyggnið við gosstöðvarnar hefur ekkert skánað en náttúruvársérfræðingur segir að greina megi smáa púsla við Fagradalsfjall. Þeir komi og fari en ekki sé hægt að segja af eða á með eitt né neitt. Netverjar hafa velt fyrir sér virkninni í eldgosinu í kvöld og birtist til dæmis færsla á Facebook-síðunni Jarðfræði á Íslandi í kvöld þar sem því var velt upp hvort eldgosinu sé lokið. Þá birti Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, færslu fyrir stuttu þar sem hann spyr hvort þetta sé byrjun á endinum. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekkert hægt að segja til um hvort gosinu sé lokið, lítið skyggni sé við fjallið og ekkert sjáist á vefmyndavélum á svæðinu. „Það er svo mikil þoka þarna að við sjáum ekkert á vefmyndavélum. Það er alveg rétt að óróinn féll þarna niður um hálf níu en svo kom hann inn klukkutíma seinna á einni stöðinni og var í smá tíma aftur niðri,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Ég myndi ekki slátra neinu gosi að svo komnu máli. Það er ekki hægt að sjá neitt á vefmyndavélum og ekkert hægt að segja til um þetta,“ segir Sigþrúður. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með streymi úr vefmyndavél Vísis á Fagradalsfjalli.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent