Lögregla meðvituð um hópslagsmálin en getur lítið gert Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júní 2021 13:57 Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egill Lögregla er meðvituð um hópslagsmálin sem áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur snemma síðasta sunnudagsmorgun. Hún getur þó lítið gert í málinu á meðan engar kærur hafa komið fram í málinu. Upptökur sem vegfarandi nokkur tók af slagsmálunum eru komnar til lögreglunnar. Það staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi við Vísi. Á upptökunni, sem fór í dreifingu í gær, mátti sjá hóp ungra pilta slást harkalega við Lækjartorg. Þar ganga þrír þeirra harðast fram en þeir sjást meðal annars sparka í höfuð eins sem liggur í götunni. „En ég veit ekki til þess að það hafi komið fram kærur í þessu. Þannig ég efast um að það sé byrjað að rannsaka þetta eitthvað,“ segir Guðmundur Pétur. Spurður hvort lögreglan fari í sjálfstæða rannsókn á svona málum segir hann það erfitt á meðan engar kærur hafi komið fram og lögreglan hafi engar upplýsingar um hverjir eigi hlut að máli. „Það er voðalega erfitt að gera það. Ekki nema við sjáum alveg verulega, verulega alvarlega líkamsárás. Auðvitað er þetta samt gróft,“ segir hann. Hann minnist þess að svipað atvik hafi komið upp fyrir nokkrum vikum þar sem myndband af hrottalegri líkamsárás í miðbænum fór í dreifingu. DV fjallaði ítarlega um það mál á sínum tíma. Guðmundur Pétur segir að ekkert hafi komið út úr því máli hjá lögreglu, enda hafi enginn látið hana vita af árásinni eða lagt fram kæru. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Upptökur sem vegfarandi nokkur tók af slagsmálunum eru komnar til lögreglunnar. Það staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi við Vísi. Á upptökunni, sem fór í dreifingu í gær, mátti sjá hóp ungra pilta slást harkalega við Lækjartorg. Þar ganga þrír þeirra harðast fram en þeir sjást meðal annars sparka í höfuð eins sem liggur í götunni. „En ég veit ekki til þess að það hafi komið fram kærur í þessu. Þannig ég efast um að það sé byrjað að rannsaka þetta eitthvað,“ segir Guðmundur Pétur. Spurður hvort lögreglan fari í sjálfstæða rannsókn á svona málum segir hann það erfitt á meðan engar kærur hafi komið fram og lögreglan hafi engar upplýsingar um hverjir eigi hlut að máli. „Það er voðalega erfitt að gera það. Ekki nema við sjáum alveg verulega, verulega alvarlega líkamsárás. Auðvitað er þetta samt gróft,“ segir hann. Hann minnist þess að svipað atvik hafi komið upp fyrir nokkrum vikum þar sem myndband af hrottalegri líkamsárás í miðbænum fór í dreifingu. DV fjallaði ítarlega um það mál á sínum tíma. Guðmundur Pétur segir að ekkert hafi komið út úr því máli hjá lögreglu, enda hafi enginn látið hana vita af árásinni eða lagt fram kæru.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira