„99% heimsins mun halda með Dönum“ Óskar Ófeigur Jónsson og skrifa 24. júní 2021 16:01 Connor Roberts fagnar EM-marki sínu á móti Tyrkjum. AP/Dan Mullan Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira