Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 10:31 Súludans nýtur sífellt meiri vinsælda á Íslandi. @seidrdance Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. „Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Dans Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
„Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Dans Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira