Bein útsending: Náin tengsl ungra barna og foreldra skilar ávinningi Tinni Sveinsson skrifar 13. júní 2021 14:01 Börn í dorgveiðikeppni í Hafnarfjarðarhöfn. Vísir/Vilhelm Samtökin Fyrstu fimm um fjölskyldu-og barnvænna Ísland standa fyrir málþingi um náin tengsl ungra barna og foreldra, ávinning af slíkum markmiðum og áskoranir á götu þeirra. Hvernig má tryggja minni streitu og álag á fjölskyldur á Íslandi? Hver er ávinningur af slíkum markmiðum og hver er birtingarmynd slíkra áherslna í stjórnmálum? Leitast verður að svara þessum spurningum og fleirum á málþinginu, sem haldið er á kaffihúsinu Kaffi Dal við Sundlaugarveg og stendur yfir frá klukkan 15 til 17. Mælendur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. Hún skrifaði Fyrstu 1000 dagana og Árin sem engin man ásamt því að starfa á Miðstöð foreldra og barna. Leiðarstefið í hennar fræðum er að árangursrík tengslamyndun foreldra og barna í frumbernsku sé eitt mikilvægasta veganesti sem börn geta fengið og vinnur gegn kvíða og streitumyndun alla ævi. Sverrir Norland rithöfundur deilir reynslusögu af fjölskyldu sinni og gefur ákveðna innsýn í hark ungra foreldra með tvö börn undir fimm ára aldri. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra. Líklegt er að hann ræði um árangur núverandi ríkisstjórnar og áframhaldandi stefnu félagsmálaráðuneytis í málefnum ungbarna. Matthías Ólafsson, meðstjórnandi í Fyrstu fimm, er umræðustjóri og verður einnig með erindi um stefnu Fyrstu fimm og persónulega reynslu sína við feðrahlutverkinu. Pop-up leikvöllur Foreldrum er gert kleift á þessu málþingi að mæta með börn sín. Inni á Kaffi Dal er afmarkað leiksvæði þar sem börn geta leikið sér, í fylgd með fullorðnum. Á tjaldsvæði í hæfilegri fjarlægð frá málþinginu verður pop-up leikvöllur Meðvitaðra foreldra. Hugmyndin með barnvænu málþingi er að foreldrar geti mætt á málþingið en samt haft barnið í forgangi. Ef barnið kýs að vera á leiksvæði getur foreldri haft málþingið í eyranu í gegnum útsendinguna hér á Vísi en hún gerir foreldrum vitanlega líka kleift að hlusta að heiman. Börn og uppeldi Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Hvernig má tryggja minni streitu og álag á fjölskyldur á Íslandi? Hver er ávinningur af slíkum markmiðum og hver er birtingarmynd slíkra áherslna í stjórnmálum? Leitast verður að svara þessum spurningum og fleirum á málþinginu, sem haldið er á kaffihúsinu Kaffi Dal við Sundlaugarveg og stendur yfir frá klukkan 15 til 17. Mælendur Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. Hún skrifaði Fyrstu 1000 dagana og Árin sem engin man ásamt því að starfa á Miðstöð foreldra og barna. Leiðarstefið í hennar fræðum er að árangursrík tengslamyndun foreldra og barna í frumbernsku sé eitt mikilvægasta veganesti sem börn geta fengið og vinnur gegn kvíða og streitumyndun alla ævi. Sverrir Norland rithöfundur deilir reynslusögu af fjölskyldu sinni og gefur ákveðna innsýn í hark ungra foreldra með tvö börn undir fimm ára aldri. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra. Líklegt er að hann ræði um árangur núverandi ríkisstjórnar og áframhaldandi stefnu félagsmálaráðuneytis í málefnum ungbarna. Matthías Ólafsson, meðstjórnandi í Fyrstu fimm, er umræðustjóri og verður einnig með erindi um stefnu Fyrstu fimm og persónulega reynslu sína við feðrahlutverkinu. Pop-up leikvöllur Foreldrum er gert kleift á þessu málþingi að mæta með börn sín. Inni á Kaffi Dal er afmarkað leiksvæði þar sem börn geta leikið sér, í fylgd með fullorðnum. Á tjaldsvæði í hæfilegri fjarlægð frá málþinginu verður pop-up leikvöllur Meðvitaðra foreldra. Hugmyndin með barnvænu málþingi er að foreldrar geti mætt á málþingið en samt haft barnið í forgangi. Ef barnið kýs að vera á leiksvæði getur foreldri haft málþingið í eyranu í gegnum útsendinguna hér á Vísi en hún gerir foreldrum vitanlega líka kleift að hlusta að heiman.
Börn og uppeldi Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira