Bein útsending: Minnisblöð Þórólfs á borði ríkisstjórnarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 10:06 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblöðum með tillögum sínum um aðgerðir innanlands og á landamærum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblöðum með tillögum sínum um aðgerðir innanlands og á landamærum. Núverandi reglugerð gildir til 16. júní, sem er miðvikudagur í næstu viku. Þórólfur sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gott hjarðónæmi sé komið hér á landi. Það sé þó ekki orðið fullkomið meðal yngstu aldurshópanna. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 72,8 prósent fólks yfir 16 ára aldri verið full- eða hálfbólusettir hér á landi, 29,2 prósent verið hálfbólusettir og 43,6 prósent verið fullbólusettir. Þá hafa 2,2 prósent fengið Covid-19 og/eða eru með mótefni til staðar. Nú hafa tæp 73 prósent landsmanna verið bólusett, annað hvort hálf eða full, og 2,2 prósent eru með mótefni.covid.is Samkvæmt afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar er það ávísun á að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt. Ríkisstjórn er sem stendur á reglulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum þar sem minnisblað Þórólfs verður eflaust rætt. Nokkrir hafa greinst smitaðir af veirunni innanlands undanfarna daga en enginn greindist í gær. Reiknað er með að fundi ríkisstjórnar ljúki í kring um ellefu. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu og ræðir við Svandísi að loknum fundi. Þá verður textalýsing frá Tjarnargötu, fyrir þá sem ekki geta horft á útsendinguna, hér að neðan.
Núverandi reglugerð gildir til 16. júní, sem er miðvikudagur í næstu viku. Þórólfur sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gott hjarðónæmi sé komið hér á landi. Það sé þó ekki orðið fullkomið meðal yngstu aldurshópanna. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 72,8 prósent fólks yfir 16 ára aldri verið full- eða hálfbólusettir hér á landi, 29,2 prósent verið hálfbólusettir og 43,6 prósent verið fullbólusettir. Þá hafa 2,2 prósent fengið Covid-19 og/eða eru með mótefni til staðar. Nú hafa tæp 73 prósent landsmanna verið bólusett, annað hvort hálf eða full, og 2,2 prósent eru með mótefni.covid.is Samkvæmt afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar er það ávísun á að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt. Ríkisstjórn er sem stendur á reglulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum þar sem minnisblað Þórólfs verður eflaust rætt. Nokkrir hafa greinst smitaðir af veirunni innanlands undanfarna daga en enginn greindist í gær. Reiknað er með að fundi ríkisstjórnar ljúki í kring um ellefu. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu og ræðir við Svandísi að loknum fundi. Þá verður textalýsing frá Tjarnargötu, fyrir þá sem ekki geta horft á útsendinguna, hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira