Lífið

Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Edda Hermannsdóttir og Ríkharður Daðason eignuðust son.
Edda Hermannsdóttir og Ríkharður Daðason eignuðust son. Vísir

Edda Her­manns­dóttir, sam­skipta­stjóri Ís­lands­banka, og Rík­harður Daða­son, fjár­festir og fyrr­verandi lands­liðs­maður í knatt­spyrnu, hafa eignast son.

Þau til­kynntu þetta á Face­book í dag. Drengnum heilsast vel en hann er fyrsta barn þeirra Eddu og Rikka saman.

Þau trú­lofuðu sig í júlí 2018 en fyrst var greint frá sam­bandi þeirra í maí 2017.

Edda vann lengi vel hjá Ríkis­út­varpinu við spurninga­þáttinn Gettu Betur áður en hún hóf störf hjá Ís­lands­banka. Rík­harður var at­vinnu­maður í knatt­spyrnu í mörg ár og lék með ís­lenska lands­liðinu.


Tengdar fréttir

Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni

Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×