Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Marek Moszczynski var í Héraðsdómi í dag metinn ósakhæfur vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Honum er gert að sæta öryggisvistun. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Verjandi segir ótækt að lögregla rannsaki sinn eigin leka. Hann staðfestir að gögnum hafi verið lekið til sakbornings.

Sú aðferð að velja árganga af handahófi í bólusetningar þjónar ekki tilgangi sínum að mati vísindamanns hjá Íslenskri erfðagreiningu. Við ræðum við hann í kvöldfréttum okkar og jafnframt Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.

Framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sakar bróður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um að hafa nýtt sér beinan aðgang að félagatali Sjálfstæðisflokksins fyrir prófkjör flokksins, sem hefst á morgun. Við verðum í beinni útsendingu frá Valhöll í fréttatímanum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.