Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 16:00 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. Skrifað var undir samstarfið laugardaginn 29. maí en það felur í sér að planta um 11.000 trjáplöntum næstu fimm árin. „Markmiðið með samstarfinu er að rækta yndisskóg sem bindur kolefni, jafnar vatnsbúskap og eykur frjósemi jarðvegs, búa til skjól og síðast en ekki síst eykur gildi svæðisins til útivistar allan ársins hring,“ segir í tilkynningu um verkefnið. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður og Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélagsins undirrituðu samninginn í Úlfljótsvatnskirkju. Fyrsti gróðursetningardagurinn fór fram laugardaginn 29. maí þar sem starfsfólk 66°Norður og fjölskyldur tóku þátt. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður og Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélagsins undirrituðu samninginn í Úlfljótsvatnskirkju. 66°Norður hefur kolefnisjafnað starfsemi sína árið 2019 og 2020 í samstarfi við Kolvið og Klappir og er samstarfið við Skógræktarfélag Íslands til viðbótar við það. „Það voru mörg brosandi andlit sem gróðursettu trén í Yndisskógi. Markmiðið okkar hefur ávallt verið að framleiða fatnað í sátt við umhverfið. Þar sem við vinnum með umhverfisvæn efni og kolefnisjöfnum starfsemina meðal annars á þennan hátt þá getum við boðið viðskiptavinum okkar umhverfisvænar flíkur, “ segir Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri 66°Norður. Hann segir að þetta sé mikilvægt fyrir félagið til þess að geta sinnt mótvægisaðgerðum í umhverfismálum á beinan hátt með starfsfólkinu. „Við hjá Skógræktarfélagi íslands erum afar ánægð með samstarfið. Eigendur og starfsmenn 66°Norður hafa sýnt mikinn og skemmtilegan áhuga á þessu verkefni og ég er handviss um að þetta framlag verði landsmönnum til góða. Ræktun skógarins er unnin eftir ákveðnu skipulagi þannig að útkoman verður fjölbreyttur og fallegur yndisskógur. Það er mikilvægt og jafnframt einfalt fyrir fyrirtæki að kolefnisjafna starfsemi sína með gróðursetningu trjáa,“ segir Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélagsins. Tíska og hönnun Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Segir gróðureldavána komna til að vera Slökkviliðsmenn hafa nú þurft að glíma við á áttunda tug gróðurelda hér á landi frá 9. apríl. Forstöðumaður brunavarna hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir gróðurelda vaxandi vá hér á landi og að efla þurfi viðbúnað og fræðslu. 30. maí 2021 20:49 Útköll vegna gróðurelda 67 talsins frá 9. apríl Slökkvilið á landinu hafa samtals þurft að sinna 67 útköllum vegna gróðurelda frá 9. apríl og er ljóst að gróðureldaváin sé komin til að vera hér á landi. 27. maí 2021 07:34 Minni losun en enn vantar talsvert upp í Parísarmarkmið Losun á gróðurhúsalofttegundum sem eru á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda dróst saman um tvö prósent árið 2019 miðað við árið áður og hefur samdrátturinn ekki verið meiri á milli ára frá 2012. Dregið hefur úr losuninni um átta prósent frá 2005 en markmið Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu er að hún dragist saman um að minnsta kosti 29 prósent á þessum áratug. 26. apríl 2021 12:53 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Skrifað var undir samstarfið laugardaginn 29. maí en það felur í sér að planta um 11.000 trjáplöntum næstu fimm árin. „Markmiðið með samstarfinu er að rækta yndisskóg sem bindur kolefni, jafnar vatnsbúskap og eykur frjósemi jarðvegs, búa til skjól og síðast en ekki síst eykur gildi svæðisins til útivistar allan ársins hring,“ segir í tilkynningu um verkefnið. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður og Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélagsins undirrituðu samninginn í Úlfljótsvatnskirkju. Fyrsti gróðursetningardagurinn fór fram laugardaginn 29. maí þar sem starfsfólk 66°Norður og fjölskyldur tóku þátt. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður og Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélagsins undirrituðu samninginn í Úlfljótsvatnskirkju. 66°Norður hefur kolefnisjafnað starfsemi sína árið 2019 og 2020 í samstarfi við Kolvið og Klappir og er samstarfið við Skógræktarfélag Íslands til viðbótar við það. „Það voru mörg brosandi andlit sem gróðursettu trén í Yndisskógi. Markmiðið okkar hefur ávallt verið að framleiða fatnað í sátt við umhverfið. Þar sem við vinnum með umhverfisvæn efni og kolefnisjöfnum starfsemina meðal annars á þennan hátt þá getum við boðið viðskiptavinum okkar umhverfisvænar flíkur, “ segir Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri 66°Norður. Hann segir að þetta sé mikilvægt fyrir félagið til þess að geta sinnt mótvægisaðgerðum í umhverfismálum á beinan hátt með starfsfólkinu. „Við hjá Skógræktarfélagi íslands erum afar ánægð með samstarfið. Eigendur og starfsmenn 66°Norður hafa sýnt mikinn og skemmtilegan áhuga á þessu verkefni og ég er handviss um að þetta framlag verði landsmönnum til góða. Ræktun skógarins er unnin eftir ákveðnu skipulagi þannig að útkoman verður fjölbreyttur og fallegur yndisskógur. Það er mikilvægt og jafnframt einfalt fyrir fyrirtæki að kolefnisjafna starfsemi sína með gróðursetningu trjáa,“ segir Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélagsins.
Tíska og hönnun Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Segir gróðureldavána komna til að vera Slökkviliðsmenn hafa nú þurft að glíma við á áttunda tug gróðurelda hér á landi frá 9. apríl. Forstöðumaður brunavarna hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir gróðurelda vaxandi vá hér á landi og að efla þurfi viðbúnað og fræðslu. 30. maí 2021 20:49 Útköll vegna gróðurelda 67 talsins frá 9. apríl Slökkvilið á landinu hafa samtals þurft að sinna 67 útköllum vegna gróðurelda frá 9. apríl og er ljóst að gróðureldaváin sé komin til að vera hér á landi. 27. maí 2021 07:34 Minni losun en enn vantar talsvert upp í Parísarmarkmið Losun á gróðurhúsalofttegundum sem eru á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda dróst saman um tvö prósent árið 2019 miðað við árið áður og hefur samdrátturinn ekki verið meiri á milli ára frá 2012. Dregið hefur úr losuninni um átta prósent frá 2005 en markmið Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu er að hún dragist saman um að minnsta kosti 29 prósent á þessum áratug. 26. apríl 2021 12:53 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Segir gróðureldavána komna til að vera Slökkviliðsmenn hafa nú þurft að glíma við á áttunda tug gróðurelda hér á landi frá 9. apríl. Forstöðumaður brunavarna hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir gróðurelda vaxandi vá hér á landi og að efla þurfi viðbúnað og fræðslu. 30. maí 2021 20:49
Útköll vegna gróðurelda 67 talsins frá 9. apríl Slökkvilið á landinu hafa samtals þurft að sinna 67 útköllum vegna gróðurelda frá 9. apríl og er ljóst að gróðureldaváin sé komin til að vera hér á landi. 27. maí 2021 07:34
Minni losun en enn vantar talsvert upp í Parísarmarkmið Losun á gróðurhúsalofttegundum sem eru á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda dróst saman um tvö prósent árið 2019 miðað við árið áður og hefur samdrátturinn ekki verið meiri á milli ára frá 2012. Dregið hefur úr losuninni um átta prósent frá 2005 en markmið Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu er að hún dragist saman um að minnsta kosti 29 prósent á þessum áratug. 26. apríl 2021 12:53