Innlent

Drífa yfirheyrir Ingu Sæland

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Inga Sæland situr fyrir svörum hjá Drífu Snædal.
Inga Sæland situr fyrir svörum hjá Drífu Snædal. Vísir/Vilhelm

Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.

Í dag ræðir Drífa Snædal, forseti ASÍ, við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins.

Viðtalið má sjá að neðan en það hefst klukkan 10.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.