Innlent

Bein útsending: Vegvísir kynntur til leiks

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Einbreið brú yfir Hornarfjarðarfljót, ein af fjölmörgum á Suðurlandi.
Einbreið brú yfir Hornarfjarðarfljót, ein af fjölmörgum á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm

Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis.

Vefnum er ætlað að vera gagnvirkt mælaborð um samgöngur, fjarskipti og byggðamál og leiðarvísir fyrir almenning um þessa málaflokka.

Hægt verður að fylgjast með stöðu framkvæmda á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála og hvernig fjármunir skiptast milli framkvæmda og landsvæða svo nokkuð sé nefnt.

Í tilefni af formlegri opnun verður Vegvísir kynntur í beinni vefútsendingu lukkan 13. Er reiknað með að útsending standi yfir í um 45 mínútur.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×