Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. maí 2021 22:37 Natan hefur slegið í gegn í keppninni og er einn fjögurra sem komust alla leið í úrslitin. skjáskot/The Voice Norway Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. Þættirnir hafa verið í gangi í Noregi síðan í janúar og hefur Natan flogið í gegn um hverja umferðina á fætur annarri. Nú er aðeins einn flutningur eftir hjá honum, í úrslitunum næsta föstudag, og verður spennandi að sjá hvort Íslendingurinn vinni norsku keppnina. Áhorfendur hafa nokkuð að segja um hverjir komast áfram í keppninni og hafa þeir getað kosið keppendur á vef sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Íslendingar geta líka kosið þar á meðan þátturinn er í gangi. Í undanúrslitunum í kvöld kepptu sex keppendur um fjögur laus sæti í úrslitunum. Tveir voru sendir heim í kvöld og var Natan sem betur fer ekki einn þeirra. Dómararnir voru afar ánægðir með flutning kvöldsins og jusu Natan lofi. „Þú ert stjarna!“ sagði norska söngkonan Ina Wroldsen við Natan en hún er ein fjögurra dómara keppninnar. Hér er hægt að horfa á flutning Natans í kvöld á laginu All I Want. Tónlist Íslendingar erlendis Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Sjá meira
Þættirnir hafa verið í gangi í Noregi síðan í janúar og hefur Natan flogið í gegn um hverja umferðina á fætur annarri. Nú er aðeins einn flutningur eftir hjá honum, í úrslitunum næsta föstudag, og verður spennandi að sjá hvort Íslendingurinn vinni norsku keppnina. Áhorfendur hafa nokkuð að segja um hverjir komast áfram í keppninni og hafa þeir getað kosið keppendur á vef sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Íslendingar geta líka kosið þar á meðan þátturinn er í gangi. Í undanúrslitunum í kvöld kepptu sex keppendur um fjögur laus sæti í úrslitunum. Tveir voru sendir heim í kvöld og var Natan sem betur fer ekki einn þeirra. Dómararnir voru afar ánægðir með flutning kvöldsins og jusu Natan lofi. „Þú ert stjarna!“ sagði norska söngkonan Ina Wroldsen við Natan en hún er ein fjögurra dómara keppninnar. Hér er hægt að horfa á flutning Natans í kvöld á laginu All I Want.
Tónlist Íslendingar erlendis Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Sjá meira
Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53
Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30