Mál Benedikts Bogasonar fyrir allsherjarnefnd Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2021 12:04 Páll er formaður Allsherjar- og menntamálanefndar og hefur kallað fyrir hana ýmsa sem hafa með dómsstóla að gera varðandi aukastörf Benedikts Bogasonar forseta Hæstaréttar. Páll Magnússon formaður allsherjar og menntamálanefndar telur fulla ástæðu til að ýmsum spurningum og álitaefnum er varða aukastörf hæstaréttardómara sé svarað. Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan. Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Sjá meira
Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan.
Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Sjá meira