Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2021 13:30 Erling Haaland og Jadon Sancho voru aðalmennirnir þegar Borussia Dortmund varð þýskur bikarmeistari. Báðir skoruðu tvö mörk og Sancho lagði líka upp eitt mark fyrir Haaland. EPA-EFE/MARTIN ROSE Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Borussia Dortmund hefur áhuga á Jesse Lingard sem hefur slegið í gegn hjá West Ham. Lingard fékk fá tækifæri hjá Ole Gunnar Solskjær og var lánaður til West Ham þar sem hann hefur blómstrað. Enskir miðlar eru að skrifa um áhuga þýska liðsins á Jesse Lingard og það gæti vissulega hjálpað til að koma Sancho loksins í Manchester United búning sem leikmaðurinn vill sjálfur. Maybe Haaland is the man.Maybe Sancho is the man.Maybe it's both #DFBPokal #Berlin2021 #RBLBVB pic.twitter.com/XfR1cwBetW— The DFB-Pokal (@DFBPokal_EN) May 13, 2021 Jesse Lingard hefur komið að þrettán mörkum í þrettán deildarleikjum með West Ham síðan að hann kom þangað í janúar. Manchester United hefur enn mikinn áhuga á Jadon Sancho en síðustu fréttir frá Dortmund herma að félagið vilji fá hundrað milljónir evra fyrir hann. Lingard er metinn á um 25 milljónir evra og með því að hafa hann með í kaupunum þá myndi kaupverð Sancho lækka talsvert. Lingard á þó bara eitt ár eftir af samningi sínum og hann er orðinn 28 ára gamall. Jadon Sancho er 21 árs og samningur hans við Dortmund rennur út sumarið 2023. Man Utd could use Jesse Lingard as bait in bid to finally seal Jadon Sancho transfer as Dortmund eye West Ham loanee https://t.co/nbzpnNyAVh— The Sun - Man Utd (@SunManUtd) May 13, 2021 Jadon Sancho byrjaði tímabilið ekki vel en hefur verið í miklu stuði að undanförnu. Hann hefur komið að 19 mörkum í 24 deildarleikjum og skoraði tvívegis þegar Dortmund tryggði sér þýska bikarinn um helgina. Báðir eru þeir Sancho og Lingard líklegir til að vera í EM-hóp Gareth Southgate í sumar. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Borussia Dortmund hefur áhuga á Jesse Lingard sem hefur slegið í gegn hjá West Ham. Lingard fékk fá tækifæri hjá Ole Gunnar Solskjær og var lánaður til West Ham þar sem hann hefur blómstrað. Enskir miðlar eru að skrifa um áhuga þýska liðsins á Jesse Lingard og það gæti vissulega hjálpað til að koma Sancho loksins í Manchester United búning sem leikmaðurinn vill sjálfur. Maybe Haaland is the man.Maybe Sancho is the man.Maybe it's both #DFBPokal #Berlin2021 #RBLBVB pic.twitter.com/XfR1cwBetW— The DFB-Pokal (@DFBPokal_EN) May 13, 2021 Jesse Lingard hefur komið að þrettán mörkum í þrettán deildarleikjum með West Ham síðan að hann kom þangað í janúar. Manchester United hefur enn mikinn áhuga á Jadon Sancho en síðustu fréttir frá Dortmund herma að félagið vilji fá hundrað milljónir evra fyrir hann. Lingard er metinn á um 25 milljónir evra og með því að hafa hann með í kaupunum þá myndi kaupverð Sancho lækka talsvert. Lingard á þó bara eitt ár eftir af samningi sínum og hann er orðinn 28 ára gamall. Jadon Sancho er 21 árs og samningur hans við Dortmund rennur út sumarið 2023. Man Utd could use Jesse Lingard as bait in bid to finally seal Jadon Sancho transfer as Dortmund eye West Ham loanee https://t.co/nbzpnNyAVh— The Sun - Man Utd (@SunManUtd) May 13, 2021 Jadon Sancho byrjaði tímabilið ekki vel en hefur verið í miklu stuði að undanförnu. Hann hefur komið að 19 mörkum í 24 deildarleikjum og skoraði tvívegis þegar Dortmund tryggði sér þýska bikarinn um helgina. Báðir eru þeir Sancho og Lingard líklegir til að vera í EM-hóp Gareth Southgate í sumar.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira