Sigríður Andersen sækist eftir öðru sæti: „Frelsi gegn helsi“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. maí 2021 06:45 Sigríður Andersen er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Vísir/Arnar Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lýst því yfir að hún sækist eftir öðru sætinu í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Hún er nú fyrsti þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Frá þessu greinir Sigríður í Morgunblaðinu í dag. „Það er ekki bara sem þingmaður og ráðherra í tveimur síðustu ríkisstjórnum sem ég hef haft að leiðarljósi hina sígildu stefnu Sjálfstæðisflokksins um frelsi manna til orðs og æðis. Mér hefur, frá því ég man eftir mér, fundist brýnt að standa vörð um frelsið. Ekki bara þegar vel gengur og allir eru kátir og hressir heldur einmitt þegar sótt er að frelsinu úr öllum áttum með misveigamiklum rökum. Frelsið tapast sjaldan í einni svipan en hægt og bítandi saxast á það ef stjórnlyndi, ótti eða andvaraleysi grefur um sig meðal frjálslyndra manna,“ segir þingmaðurinn meðal annars. „Sem þingmaður hef ég og mun áfram tala fyrir raunhæfum leiðum í samgöngumálum og umhverfismálum, fjölbreyttara rekstrarformi í heilbrigðisþjónustu og lægri álögum á fólk og fyrirtæki. Nú þegar við losnum úr viðjum veirunnar hafa tækifærin til að tala máli heimilanna og atvinnulífsins sjaldan verið betri. Sjálfstæðisflokkurinn á brýnt erindi við kjósendur í haust. Hann þarf að leiða næstu ríkisstjórn á forsendum hinnar sígildu stefnu sinnar um frelsi gegn helsi. Ég vil leggja mitt af mörkum til að svo verði.“ Sigríður var dómsmálaráðherra á árunum 2017 til 2019 en sagði af sér vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Landsréttarmálið Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Sjá meira
Frá þessu greinir Sigríður í Morgunblaðinu í dag. „Það er ekki bara sem þingmaður og ráðherra í tveimur síðustu ríkisstjórnum sem ég hef haft að leiðarljósi hina sígildu stefnu Sjálfstæðisflokksins um frelsi manna til orðs og æðis. Mér hefur, frá því ég man eftir mér, fundist brýnt að standa vörð um frelsið. Ekki bara þegar vel gengur og allir eru kátir og hressir heldur einmitt þegar sótt er að frelsinu úr öllum áttum með misveigamiklum rökum. Frelsið tapast sjaldan í einni svipan en hægt og bítandi saxast á það ef stjórnlyndi, ótti eða andvaraleysi grefur um sig meðal frjálslyndra manna,“ segir þingmaðurinn meðal annars. „Sem þingmaður hef ég og mun áfram tala fyrir raunhæfum leiðum í samgöngumálum og umhverfismálum, fjölbreyttara rekstrarformi í heilbrigðisþjónustu og lægri álögum á fólk og fyrirtæki. Nú þegar við losnum úr viðjum veirunnar hafa tækifærin til að tala máli heimilanna og atvinnulífsins sjaldan verið betri. Sjálfstæðisflokkurinn á brýnt erindi við kjósendur í haust. Hann þarf að leiða næstu ríkisstjórn á forsendum hinnar sígildu stefnu sinnar um frelsi gegn helsi. Ég vil leggja mitt af mörkum til að svo verði.“ Sigríður var dómsmálaráðherra á árunum 2017 til 2019 en sagði af sér vegna Landsréttarmálsins svokallaða.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Landsréttarmálið Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Sjá meira