Fylgi Sjálfstæðisflokks fer úr 28,7 prósentum í 25,6 milli kannanna hjá MMR Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2021 12:52 Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist 25,6 prósent í nýrri könnun MMR, en var 28,7 prósent í þeirri síðustu. Í tilkynningu á vef MMR segir að fylgið nú láti nærri meðalfylgi flokksins samkvæmt könnunum MMR í apríl síðastliðnum þegar fylgið mældist að jafnaði 25,9 prósent – sveiflaðist frá 23,1 prósentum og í 28,7 prósent. „Sveiflur á fylgi flokksins gefa til kynna að nokkur gerjun eigi sér stað meðal kjósenda nú þegar hyllir undir að faraldrinum taki að ljúka. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 13,1%, nær óbreytt frá síðustu könnun en fylgi Framsóknarflokksins jókst um tvö prósentustig og mældist nú 12,6%. Fylgi Pírata jókst um tæp tvö prósentustig á milli mælinga og mældist nú 11,3% og fylgi Viðreisnar jókst um tæp tvö prósentustig og mældist nú 10,6%. Þá minnkaði fylgi Flokks fólksins um tæp tvö prósentustig og mældist nú 3,3%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 55,1% og minnkaði um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 56,2%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 25,6% og mældist 28,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,1% og mældist 12,9% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 12,6% og mældist 10,5% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 11,3% og mældist 9,6% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 10,9% og mældist 11,3% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,6% og mældist 8,8% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,7% og mældist 6,0% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 5,7% og mældist 5,8% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,3% og mældist 4,8% í síðustu könnun. Stuðningur við aðra mældist 1,2% samanlagt.“ Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí 2021 og var heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Í tilkynningu á vef MMR segir að fylgið nú láti nærri meðalfylgi flokksins samkvæmt könnunum MMR í apríl síðastliðnum þegar fylgið mældist að jafnaði 25,9 prósent – sveiflaðist frá 23,1 prósentum og í 28,7 prósent. „Sveiflur á fylgi flokksins gefa til kynna að nokkur gerjun eigi sér stað meðal kjósenda nú þegar hyllir undir að faraldrinum taki að ljúka. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 13,1%, nær óbreytt frá síðustu könnun en fylgi Framsóknarflokksins jókst um tvö prósentustig og mældist nú 12,6%. Fylgi Pírata jókst um tæp tvö prósentustig á milli mælinga og mældist nú 11,3% og fylgi Viðreisnar jókst um tæp tvö prósentustig og mældist nú 10,6%. Þá minnkaði fylgi Flokks fólksins um tæp tvö prósentustig og mældist nú 3,3%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 55,1% og minnkaði um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 56,2%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 25,6% og mældist 28,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,1% og mældist 12,9% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 12,6% og mældist 10,5% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 11,3% og mældist 9,6% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 10,9% og mældist 11,3% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,6% og mældist 8,8% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,7% og mældist 6,0% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 5,7% og mældist 5,8% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,3% og mældist 4,8% í síðustu könnun. Stuðningur við aðra mældist 1,2% samanlagt.“ Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí 2021 og var heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira