#Égtrúi: „Nú þurfum við bræður, synir og feður að tala saman“ Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 12. maí 2021 09:54 Mörg þekkt andlit sjást í áhrifaríku myndbandi sem gefið var út í morgun til stuðnins þolendum. Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni. Þetta áhrifaríka myndband kemur út í kjölfar þess að síðustu daga hefur ný #metoo bylgja tekið yfir samfélagið. Myndbandið ber yfirskriftina Ég trúi. Meðal þeirra sem koma fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Víðir Reynisson yfirlögleguþjónn. Einnig koma fram Kamilla Ívarsdóttir og Eva Mattadóttir en fjallað hefur verið um þeirra reynslu af ofbeldi hér á Vísi. Viðbrögð við máli Sölva Tryggvasonar urðu til þess að margir þolendur stigu fram á samfélagsmiðlum til þess að vekja fólk til umhugsunar og hvetja til þess að rödd þolenda fái að heyrast, þeim sé trúað. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnanda Eigin konur, koma fram Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín (Ernuland), Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson (Karlmennskan), Pálmar Ragnarsson, Kamilla Ívarsdóttir og systkinin Magnús Sigurbjörnsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ég trúi Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur Kynferðisofbeldi MeToo Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12 Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08 Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Þetta áhrifaríka myndband kemur út í kjölfar þess að síðustu daga hefur ný #metoo bylgja tekið yfir samfélagið. Myndbandið ber yfirskriftina Ég trúi. Meðal þeirra sem koma fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Víðir Reynisson yfirlögleguþjónn. Einnig koma fram Kamilla Ívarsdóttir og Eva Mattadóttir en fjallað hefur verið um þeirra reynslu af ofbeldi hér á Vísi. Viðbrögð við máli Sölva Tryggvasonar urðu til þess að margir þolendur stigu fram á samfélagsmiðlum til þess að vekja fólk til umhugsunar og hvetja til þess að rödd þolenda fái að heyrast, þeim sé trúað. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnanda Eigin konur, koma fram Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín (Ernuland), Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson (Karlmennskan), Pálmar Ragnarsson, Kamilla Ívarsdóttir og systkinin Magnús Sigurbjörnsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ég trúi Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur
Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur
Kynferðisofbeldi MeToo Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12 Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08 Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12
Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08
Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00