Töldu sig mega koma því Spánn var grænn þegar þau keyptu farmiða Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2021 13:06 Fólk kom með flugi frá Spáni í gær var stöðvað við landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli því landið er skilgrein hættusvæði. Þau töldu sig í rétti því landið var grænt þegar þau keyptu miða til Íslands. Vísir Tíu ferðamenn sem komu til landsins frá Spáni í gær var snúið til baka í morgun. Fólkið var ósátt við að mega ekki dvelja hér og sagðist hafa keypt farmiða þegar Spánn var grænt land. Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli segir það ekki skipta máli heldur hvort land sé skilgreint hættusvæði þegar fólk kemur til landsins. Fólkið var stöðvað við komuna til landsins í gær. Frá og með 7. maí tók gildi reglugerð dómsmálaráðherra um bann við ónauðsynlegum ferðum til landsins frá tilgreindum hættusvæðum, bannið gildir til 24. maí. Bannið á við alla útlendinga jafnt EES og EFTA borgara. Bannið tekur ekki til þeirra sem hafa fasta búsetu hér á landi, eða til þeirra sem eru bólusettir. Arngrímur Guðmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli segir að fólkið hafi ekki gert sér grein fyrir að Spánn væri skilgreint sem hættusvæði hér á landi. „Það er úrræði hérna við flugvöllinn þar sem þeir voru vistaðir á hóteli þessa daga meðan verið var að vinna í frávísuninni. Þetta er ókeypis úrræði fyrir viðkomandi ferðamenn,“ segir Arngrímur. Fólkinu var svo snúið heim á leið í morgun. „Að sjálfsögðu voru þeir ekki sáttir og töldu sig mega vera hér. Þeir vildu meina að þeir hefðu skráð sig í ferðina þegar Spánn var skilgreint sem grænt land og á þeim forsendum mættu þeir vera hérna,“ segir hann. Arngrímur segir þetta skýrt dæmi um mikilvægi þess að ferðamenn fylgist vel með ferðatakmörkunum og reglugerðum áður en það leggur í ferðalög. „Fólk er hvatt til á þessum tímum að fylgjast vel með því það geta orðið daglegar breytingar á ferðatakmörkunum. Hér á landi geta hlutirnir breyst með skömmum fyrirvara. Það er vel auglýst hvað reglur gilda á hverjum tíma á vefsíðum utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra, Landlæknis og Covid.is Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fólkið var stöðvað við komuna til landsins í gær. Frá og með 7. maí tók gildi reglugerð dómsmálaráðherra um bann við ónauðsynlegum ferðum til landsins frá tilgreindum hættusvæðum, bannið gildir til 24. maí. Bannið á við alla útlendinga jafnt EES og EFTA borgara. Bannið tekur ekki til þeirra sem hafa fasta búsetu hér á landi, eða til þeirra sem eru bólusettir. Arngrímur Guðmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli segir að fólkið hafi ekki gert sér grein fyrir að Spánn væri skilgreint sem hættusvæði hér á landi. „Það er úrræði hérna við flugvöllinn þar sem þeir voru vistaðir á hóteli þessa daga meðan verið var að vinna í frávísuninni. Þetta er ókeypis úrræði fyrir viðkomandi ferðamenn,“ segir Arngrímur. Fólkinu var svo snúið heim á leið í morgun. „Að sjálfsögðu voru þeir ekki sáttir og töldu sig mega vera hér. Þeir vildu meina að þeir hefðu skráð sig í ferðina þegar Spánn var skilgreint sem grænt land og á þeim forsendum mættu þeir vera hérna,“ segir hann. Arngrímur segir þetta skýrt dæmi um mikilvægi þess að ferðamenn fylgist vel með ferðatakmörkunum og reglugerðum áður en það leggur í ferðalög. „Fólk er hvatt til á þessum tímum að fylgjast vel með því það geta orðið daglegar breytingar á ferðatakmörkunum. Hér á landi geta hlutirnir breyst með skömmum fyrirvara. Það er vel auglýst hvað reglur gilda á hverjum tíma á vefsíðum utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra, Landlæknis og Covid.is
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira