Lífið

Bein útsending: Partí á Bravó

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bjarni og Elli spila tónlist á Bravó í beinni í kvöld.
Bjarni og Elli spila tónlist á Bravó í beinni í kvöld.

Á dögunum fór af stað nýr vefþáttur á Vísi sem ber nafnið Á rúntinum. Í fyrsta þættinum fór Bjarni Freyr Pétursson á rúntinn með tónlistarmanninum Ella Grill og úr varð skemmtilegt spjall.

Í tilefni af fyrsta þættinum verður Vísir með beina útsendingu frá teiti á skemmtistaðnum Bravó, svokallað frumsýningarpartí.

Um kvöldið munu þeir YAMBI, stjórnandi þáttanna, og Elli Grill spila tónlist og skemmta áhorfendum og gestum Bravó. 

Útsendingin hefst klukkan 19:00 og verður hér. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.