Lífið

Billi­e Eilish svarar spurningum frá 23 heims­frægum ein­stak­lingum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Billie Eilish var ekki í vandræðum með að svara þessum spurningum. 
Billie Eilish var ekki í vandræðum með að svara þessum spurningum. 

Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum.

Meðal þeirra sem spyrja hana spjörunum úr eru Missy Elliot, Justin Bieber, Halle Berry, Orlando Bloom, Avril Lavigne og fleiri.

Spurningarnar voru skemmtilegar og sumar nokkuð djúpar. Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims og hefur verið það síðustu ár. Hún var kornung þegar hún sló fyrst í gegn og er í dag aðeins 19 ára.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.