Lífið

Kafbátamódel springur ofurhægt

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gavin Free gerði nokkrar tilraunir og tók það upp.
Gavin Free gerði nokkrar tilraunir og tók það upp.

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Á dögunum kom út ný myndband á rásinni og átti að kanna í því hvernig sprenging í kafbáti lítur út neðansjávar.

Eins og í öllum myndböndum er útkoman sýnd ofurhægt.

Free gerði nokkrar tilraunir og er útkoman nokkuð ótrúleg eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.