Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. apríl 2021 12:30 Björn Leifsson, eigandi World Class. Vísir/Egill Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri stöðvanna og dóttir Björns segir að á sama tíma og tilkynningin var gerð á upplýsingafundi Almannavarna í gær, hafi hann slegið sitt eigið lyftingamet. „Upplýsingafundurinn var bókstaflega í gangi þegar hann fór og tók 250 í deadlift. Þetta er sko meira en hann tók í gamla daga,“ sagði Birgitta Líf í viðtali í Brennslunni í gær. Fjölskyldan hefur haft í nógu að snúast og er meðal annars að opna nýja stöð í Kringlunni á næstu dögum. Samhliða því opna þau verslun í Kringlunni með vörum frá Laugar Spa. „Maður verður að fara varlega og byrja rólega,“ segir Birgitta Líf um þá sem eru að fara aftur af stað eftir hlé. Hún segir að góða veðrið undan farið hafi þó gert það að verkum að margir hafi verið duglegir að utan dyra í lokuninni. Sjálf nýtti Birgitta Líf síðustu vikur í að reyna að finna áhugann á útihlaupum. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta gaman en ég er að vinna í þessu. Þetta verður auðveldara með hverju hlaupinu og ég skráði mig í Nike utanvegahlaup í júní.“ Birgitta Líf Björnsdóttir var gestur í Brennslunni á FM957,Brennslan Spritta vonandi áfram Birgitta Líf segir að þau séu spennt fyrir því að hægt verði að leyfa fólki að mæta í tækjasalinn án þess að bóka sig, en það gerist þó ekki strax. Ýmsar Covid tengdar breytingar munu þó ekki ganga til baka. „Við vorum alltaf með spritt út um allt og svona standa en það eru margir ferlar sem eru klárlega komnir til að vera. En ekki þessar sem eru íþyngjandi fyrir kúnnana.“ Hún vonar samt innilega að fólk muni áfram nota klútana til að þrífa tækin eftir sig þó að heimsfaraldrinum ljúki. „Það er sagt að það taki 21 dag að skapa sér venju og fólk er búið að gera þetta núna í heilt ár. Það er líka margt sem maður er búinn að læra af þessu og kannski sjá hvaða hlutum er hægt að sleppa og hverju má breyta og hagræða.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri stöðvanna og dóttir Björns segir að á sama tíma og tilkynningin var gerð á upplýsingafundi Almannavarna í gær, hafi hann slegið sitt eigið lyftingamet. „Upplýsingafundurinn var bókstaflega í gangi þegar hann fór og tók 250 í deadlift. Þetta er sko meira en hann tók í gamla daga,“ sagði Birgitta Líf í viðtali í Brennslunni í gær. Fjölskyldan hefur haft í nógu að snúast og er meðal annars að opna nýja stöð í Kringlunni á næstu dögum. Samhliða því opna þau verslun í Kringlunni með vörum frá Laugar Spa. „Maður verður að fara varlega og byrja rólega,“ segir Birgitta Líf um þá sem eru að fara aftur af stað eftir hlé. Hún segir að góða veðrið undan farið hafi þó gert það að verkum að margir hafi verið duglegir að utan dyra í lokuninni. Sjálf nýtti Birgitta Líf síðustu vikur í að reyna að finna áhugann á útihlaupum. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta gaman en ég er að vinna í þessu. Þetta verður auðveldara með hverju hlaupinu og ég skráði mig í Nike utanvegahlaup í júní.“ Birgitta Líf Björnsdóttir var gestur í Brennslunni á FM957,Brennslan Spritta vonandi áfram Birgitta Líf segir að þau séu spennt fyrir því að hægt verði að leyfa fólki að mæta í tækjasalinn án þess að bóka sig, en það gerist þó ekki strax. Ýmsar Covid tengdar breytingar munu þó ekki ganga til baka. „Við vorum alltaf með spritt út um allt og svona standa en það eru margir ferlar sem eru klárlega komnir til að vera. En ekki þessar sem eru íþyngjandi fyrir kúnnana.“ Hún vonar samt innilega að fólk muni áfram nota klútana til að þrífa tækin eftir sig þó að heimsfaraldrinum ljúki. „Það er sagt að það taki 21 dag að skapa sér venju og fólk er búið að gera þetta núna í heilt ár. Það er líka margt sem maður er búinn að læra af þessu og kannski sjá hvaða hlutum er hægt að sleppa og hverju má breyta og hagræða.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10
„Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00