Fella niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2021 14:27 Skrifstofur héraðssaksóknara við Skúlagötu. vísir/vilhelm Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögmanni og fyrrverandi lektor í skattarétti við Háskóla Íslands. RÚV greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Hún segir málið ekki hafa þótt líklegt til sakfellingar. Kristján Gunnar var handtekinn á heimili sínu aðfararnótt aðfangadags 2019 en síðar sleppt. Hann var svo aftur handtekinn á jólanótt grunaður um frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Réttargæslumaður brotaþola gagnrýndi verulega störf lögreglu og taldi að krefjast hefði átt gæsluvarðhalds strax eftir fyrri handtöku. Kristján Gunnar var upphaflega úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald. Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur var hins vegar hafnað bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því við Landsrétt að úrskurðurinn yrði ekki birtur opinberlega og vísaði til rannsóknarhagsmuna í málinu. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu sumarið 2020 og fór málið á borð héraðssaksóknara. Nú tæpu ári síðar er niðurstaðan að fella málið niður. Katrín Hilmarsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir meinta brotaþola geta kært ákvörðun um niðurfellingu málanna til ríkissaksóknara. Fréttin hefur verið uppfærð. Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Hún segir málið ekki hafa þótt líklegt til sakfellingar. Kristján Gunnar var handtekinn á heimili sínu aðfararnótt aðfangadags 2019 en síðar sleppt. Hann var svo aftur handtekinn á jólanótt grunaður um frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Réttargæslumaður brotaþola gagnrýndi verulega störf lögreglu og taldi að krefjast hefði átt gæsluvarðhalds strax eftir fyrri handtöku. Kristján Gunnar var upphaflega úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald. Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur var hins vegar hafnað bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því við Landsrétt að úrskurðurinn yrði ekki birtur opinberlega og vísaði til rannsóknarhagsmuna í málinu. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu sumarið 2020 og fór málið á borð héraðssaksóknara. Nú tæpu ári síðar er niðurstaðan að fella málið niður. Katrín Hilmarsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir meinta brotaþola geta kært ákvörðun um niðurfellingu málanna til ríkissaksóknara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42
Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29