Kýrin Ösp mjólkar allra mest á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. apríl 2021 19:27 Fjóla Ingveldur með verðlaunin fyrir Ösp og Ösp sjálf í fjósinu í Birtingaholti. Fjóla segir Ösp heilsuhrausta og góð kýr og segir að hún sé kýr, sem hún viti ekki af í fjósinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kýrin Ösp á bænum Birtingaholti í Hrunamannahreppi er mikill kostagripur því hún er nytjahæsta kýrin á Suðurlandi. Ösp mjólkaði vel yfri fimmtíu lítra á dag í sautján vikur í röð á síðasta ári. Í fjósinu í Birtingaholti hjá þeim Fjólu og Sigurði eru rétt rúmlega hundrað mjólkandi kýr. Þar er ein kýr sem stendur upp úr hvaða varðar mjólkurmagn en það er hún Ösp, sem mjólkaði rúmlega 14 þúsund lítra á síðasta ári, geri aðrar kýr betur. „Hún fór upp í 54,5 lítra á dag og svo hélt hún sig í 50 lítrum og yfir í 17 vikur þannig að yfir árið eru þetta einhverjir 38 lítrar að jafnaði á dag“, segir Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir kúabóndi í Birtingaholti og bætir við. „Þetta er svona kýr eins og maður vill hafa þær flestar, sem maður veit ekki af í fjósinu. Hún bara fer og lætur mjólka sig, hún étur og er bara hraust og heilbrigð. Það er ekkert vesen á henni, hún er mjög þægileg.“ Ösp er mikill kostagripur, sem hefur reynst kúabændunum í Birtingaholti afskaplega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bændurnir í Birtingaholti fengu nýlega verðlaun fyrir Ösp frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Fjóla gerði tilraun til að sýna Ösp verðlaunagrpina en hún hafði ekki mikinn áhuga, rétt þefaði af bikarnum og hélt svo áfram að éta tugguna sína. En hvernig er að vera kúabóndi í dag? „Það er bara ágætt, mjög fínt. Það er alltaf gott að vera kúabóndi, gott að geta verið með dýrunum,“ segir Fjóla Ingveldur. Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í fjósinu í Birtingaholti hjá þeim Fjólu og Sigurði eru rétt rúmlega hundrað mjólkandi kýr. Þar er ein kýr sem stendur upp úr hvaða varðar mjólkurmagn en það er hún Ösp, sem mjólkaði rúmlega 14 þúsund lítra á síðasta ári, geri aðrar kýr betur. „Hún fór upp í 54,5 lítra á dag og svo hélt hún sig í 50 lítrum og yfir í 17 vikur þannig að yfir árið eru þetta einhverjir 38 lítrar að jafnaði á dag“, segir Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir kúabóndi í Birtingaholti og bætir við. „Þetta er svona kýr eins og maður vill hafa þær flestar, sem maður veit ekki af í fjósinu. Hún bara fer og lætur mjólka sig, hún étur og er bara hraust og heilbrigð. Það er ekkert vesen á henni, hún er mjög þægileg.“ Ösp er mikill kostagripur, sem hefur reynst kúabændunum í Birtingaholti afskaplega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bændurnir í Birtingaholti fengu nýlega verðlaun fyrir Ösp frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Fjóla gerði tilraun til að sýna Ösp verðlaunagrpina en hún hafði ekki mikinn áhuga, rétt þefaði af bikarnum og hélt svo áfram að éta tugguna sína. En hvernig er að vera kúabóndi í dag? „Það er bara ágætt, mjög fínt. Það er alltaf gott að vera kúabóndi, gott að geta verið með dýrunum,“ segir Fjóla Ingveldur.
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira