Ekki útilokað að færslur á Reykjanesskaga valdi spennubreytingum í Þrengslunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2021 12:26 Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofunni, á gossvæðinu í Geldingadölum. Hún segir ekki hægt að útiloka að þær miklu færslur sem hafa orðið á Reykjanesskaganum síðustu vikur geti valdið spennubreytingum á mjög stóru svæði, þar með talið í Þrengslunum. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands, segir aukna jarðskjálftavirkni í Þrengslunum í gær að öllum líkindum hluta af hefðbundinni skjálftavirkni á svæðinu. Ekki séu vísbendingar um að einhverjar nýjar jarðhræringar séu að hefjast þar, til dæmis sýni GPS-mælingar enga aflögun, en ekki sé þó hægt að útiloka að þær miklu færslur sem hafi orðið á Reykjanesskaganum undanfarinn mánuð valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði, þar með talið í Þrengslunum. Þetta kom fram í máli Kristínar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi eldgosið í Geldingadölum en líka aukna skjálftavirkni í Þrengslunum sem fjallað var um í gær. „Við erum búin að vera að skoða þessa skjálfta og velta fyrir okkur ýmsum möguleikum. Er til dæmis hugsanlegt að vinnslan á Hellisheiði hafi eitthvað með þetta að gera? Við erum búin að útiloka það, það er engin niðurdæling á svæðinu, það virðist ekki vera sem spennubreytingar í tengslum við vinnsluna valdi þessum skjálftum þannig að við erum búin að útiloka það,“ sagði Kristín. GPS-mælingar á svæðinu sýni enga aflögun, eins og áður var nefnt, og þá sé farið í að skoða söguna. „Hvað vitum við um skjálftavirkni á svæðinu? Það hafa verið svipaðar hrinur þarna áður. 2018 varð mjög svipuð hrina en bara aðeins vestar þannig að ég held að við verðum að afskrifa þetta sem hluta af hefðbundinni skjálftavirkni á svæðinu. Það er samt ekkert útilokað að þessar miklu færslur sem hafa orðið á Reykjanesskaganum í tengslum við þessa gangamyndun, að þær valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði. Þannig að það er ekki hægt að útiloka það að þær séu að valda spennubreytingum svona langt frá,“ sagði Kristín í Bítinu en hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ekki séu vísbendingar um að einhverjar nýjar jarðhræringar séu að hefjast þar, til dæmis sýni GPS-mælingar enga aflögun, en ekki sé þó hægt að útiloka að þær miklu færslur sem hafi orðið á Reykjanesskaganum undanfarinn mánuð valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði, þar með talið í Þrengslunum. Þetta kom fram í máli Kristínar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi eldgosið í Geldingadölum en líka aukna skjálftavirkni í Þrengslunum sem fjallað var um í gær. „Við erum búin að vera að skoða þessa skjálfta og velta fyrir okkur ýmsum möguleikum. Er til dæmis hugsanlegt að vinnslan á Hellisheiði hafi eitthvað með þetta að gera? Við erum búin að útiloka það, það er engin niðurdæling á svæðinu, það virðist ekki vera sem spennubreytingar í tengslum við vinnsluna valdi þessum skjálftum þannig að við erum búin að útiloka það,“ sagði Kristín. GPS-mælingar á svæðinu sýni enga aflögun, eins og áður var nefnt, og þá sé farið í að skoða söguna. „Hvað vitum við um skjálftavirkni á svæðinu? Það hafa verið svipaðar hrinur þarna áður. 2018 varð mjög svipuð hrina en bara aðeins vestar þannig að ég held að við verðum að afskrifa þetta sem hluta af hefðbundinni skjálftavirkni á svæðinu. Það er samt ekkert útilokað að þessar miklu færslur sem hafa orðið á Reykjanesskaganum í tengslum við þessa gangamyndun, að þær valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði. Þannig að það er ekki hægt að útiloka það að þær séu að valda spennubreytingum svona langt frá,“ sagði Kristín í Bítinu en hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira