„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. mars 2021 17:01 Það gekk á ýmsu í eldhúsinu þegar Katrín Jakobsdóttir keppti við Bjarna Benediktsson, sem er orðinn þekktur fyrir kökuskreytingarhæfileika sína. Blindur bakstur Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. Í baksturskeppninni kepptu að þessu sinni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti en keppendur fengu fullt frelsi til að stjórna útlitinu á bollakökunum. Ráðherrarnir völdu vægast sagt mjög ólíkan stíl eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Katrín hikaði ekkert þegar kom að skreytingunum en Bjarni stressaðist aðeins í byrjun við að velja skreytingarþema enda margir valmöguleikar í boði. „Einhverra hluta vegna er ég gríðarlega stressaður. Mér finnst eins og ég sé að brenna út á tíma.“ Uppskriftin birtist fyrr í dag hér á Vísi. Í klippunni hér fyrir neðan má sjá lokahlutabaksturskeppninnar og lokaútlitið á bollakökum ráðherranna. Klippa: Blindur bakstur - Ráðherrar keppa í bollakökubakstri Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 „Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. 22. mars 2021 12:30 Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. 29. mars 2021 10:30 Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. 24. mars 2021 20:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Í baksturskeppninni kepptu að þessu sinni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti en keppendur fengu fullt frelsi til að stjórna útlitinu á bollakökunum. Ráðherrarnir völdu vægast sagt mjög ólíkan stíl eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Katrín hikaði ekkert þegar kom að skreytingunum en Bjarni stressaðist aðeins í byrjun við að velja skreytingarþema enda margir valmöguleikar í boði. „Einhverra hluta vegna er ég gríðarlega stressaður. Mér finnst eins og ég sé að brenna út á tíma.“ Uppskriftin birtist fyrr í dag hér á Vísi. Í klippunni hér fyrir neðan má sjá lokahlutabaksturskeppninnar og lokaútlitið á bollakökum ráðherranna. Klippa: Blindur bakstur - Ráðherrar keppa í bollakökubakstri Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 „Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. 22. mars 2021 12:30 Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. 29. mars 2021 10:30 Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. 24. mars 2021 20:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30
„Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. 22. mars 2021 12:30
Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. 29. mars 2021 10:30
Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. 24. mars 2021 20:00