„Auðunn, hvað er að gerast?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. mars 2021 08:30 Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í baksturskeppninni Blindur bakstur. Þar þurftu þeir að fylgja Evu Laufey Kjaran í blindni og var útkoman skemmtileg. Blindur bakstur Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. „Þetta getur ekki átt að vera svona,“ sagði Hjálmar Örn í byrjun og hafði áhyggjur af ferlinu. Eva Laufey var þó fljót að hughreysta keppendurna og segja þeim að leyndarmálið væri að þeyta, þeyta og þeyta. Frumraun þeirra var þó vægast sagt frjálsleg. „Auðunn hvað er að gerast?“ spurði Eva Laufey þegar flórsykursmökkur umlukti hrærivélarskál hans á einum tímapunkti. Það gekk því á ýmsu í þessum skemmtilega bakstri. „Það er gaman að baka,“ viðurkenndi Auðunn eftir að ná að bræða hvíta súkkulaðið og Hjálmar tók strax undir. „Þetta er mjög skemmtilegt, miklu skemmtilegra en ég hélt.“ Hægt er að horfa á smjörkremstilraun þessa tveggja keppenda í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blindur bakstur - Auðunn og Hjálmar notuðu skrautlegar aðferðir til að gera smjörkrem Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Dagbladet fjallar um Blindan bakstur Evu Laufeyjar Blindur bakstur er skemmtilegur þáttur á Stöð 2 á laugardagskvöldum. 23. mars 2021 12:30 „Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. 22. mars 2021 12:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Þetta getur ekki átt að vera svona,“ sagði Hjálmar Örn í byrjun og hafði áhyggjur af ferlinu. Eva Laufey var þó fljót að hughreysta keppendurna og segja þeim að leyndarmálið væri að þeyta, þeyta og þeyta. Frumraun þeirra var þó vægast sagt frjálsleg. „Auðunn hvað er að gerast?“ spurði Eva Laufey þegar flórsykursmökkur umlukti hrærivélarskál hans á einum tímapunkti. Það gekk því á ýmsu í þessum skemmtilega bakstri. „Það er gaman að baka,“ viðurkenndi Auðunn eftir að ná að bræða hvíta súkkulaðið og Hjálmar tók strax undir. „Þetta er mjög skemmtilegt, miklu skemmtilegra en ég hélt.“ Hægt er að horfa á smjörkremstilraun þessa tveggja keppenda í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blindur bakstur - Auðunn og Hjálmar notuðu skrautlegar aðferðir til að gera smjörkrem
Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Dagbladet fjallar um Blindan bakstur Evu Laufeyjar Blindur bakstur er skemmtilegur þáttur á Stöð 2 á laugardagskvöldum. 23. mars 2021 12:30 „Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. 22. mars 2021 12:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Dagbladet fjallar um Blindan bakstur Evu Laufeyjar Blindur bakstur er skemmtilegur þáttur á Stöð 2 á laugardagskvöldum. 23. mars 2021 12:30
„Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. 22. mars 2021 12:30
Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30