Sauðburður er hafinn á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2021 19:39 Systurnar fjórar frá Hvolsvelli með lömbin þrjú. Þuríður Karen, sem er þriggja ára, Dagný, sem er sex ára, síðan er það Bryndís Erla, tíu ára og Helga Dögg, sem er tólf ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður er hafin á nokkrum bæjum á Suðurlandi því nokkur fyrirmáls lömb hafa komið í heiminn. Í Fljótshlíð eru lömb komin á allavega þremur bæjum, sem þykir heldur snemmt. Bændurnir Helga Sigurðardóttir og Vilmundur Rúnar Ólafsson og eru sauðfjárbændur á bænum Torfastöðum í Fljótshlíð. Þegar þau komu út í fjárhús einn morguninn í vikunni brá þeim heldur betur í brún því þá voru fædd þrjú lömb, tvær gimbrar og einn hrútur. Barnabörnin á Hvolsvelli, fjórar systur voru ekki lengi að koma í heimsókn til að sjá lömbin og til að fá að halda á þeim. „Það komu hér þrjú fyrirmáls lömb. Þær hafa náð sér í þetta áður en við tókum inn hrútana. Það er alltaf gaman að sjá lömb en ég vonast nú til að það verði ekki meira núna að sinni,“ segir Helga og bætir því við að hún viti af lömbum á tveimur bæjum í viðbót í nágrenni við sig. Helga amma og Helga Dögg í fjárhúsinu á Torfastöðum í morgun þar sem Helga Dögg heldur á einu lambinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga Dögg Ólafsdóttir er12 ára barnabarn Helgu og Vilmundar. Hún segist koma stundum til að skoða lömbin hjá ömmu og afa sínum á vorin. „Já, ég hef alltaf jafn gaman af þeim og kindunum, ég elska lömb og kindur“, segir Helga Dögg. Helga eldri segir sauðburð á vori skemmtilegasta tímann í sveitinni á hverju ári. „Já, það er alltaf gaman af því. Þetta er auðvitað erfitt líka en þegar vel gengur og vel viðrar þá er þetta skemmtilegt og gefandi.“ Það er alltaf gaman þegar lömb koma í heiminn þó sauðburður byrji yfirleitt ekki fyrr en á fullum krafti í maí hjá flestum sauðfjárbændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Bændurnir Helga Sigurðardóttir og Vilmundur Rúnar Ólafsson og eru sauðfjárbændur á bænum Torfastöðum í Fljótshlíð. Þegar þau komu út í fjárhús einn morguninn í vikunni brá þeim heldur betur í brún því þá voru fædd þrjú lömb, tvær gimbrar og einn hrútur. Barnabörnin á Hvolsvelli, fjórar systur voru ekki lengi að koma í heimsókn til að sjá lömbin og til að fá að halda á þeim. „Það komu hér þrjú fyrirmáls lömb. Þær hafa náð sér í þetta áður en við tókum inn hrútana. Það er alltaf gaman að sjá lömb en ég vonast nú til að það verði ekki meira núna að sinni,“ segir Helga og bætir því við að hún viti af lömbum á tveimur bæjum í viðbót í nágrenni við sig. Helga amma og Helga Dögg í fjárhúsinu á Torfastöðum í morgun þar sem Helga Dögg heldur á einu lambinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga Dögg Ólafsdóttir er12 ára barnabarn Helgu og Vilmundar. Hún segist koma stundum til að skoða lömbin hjá ömmu og afa sínum á vorin. „Já, ég hef alltaf jafn gaman af þeim og kindunum, ég elska lömb og kindur“, segir Helga Dögg. Helga eldri segir sauðburð á vori skemmtilegasta tímann í sveitinni á hverju ári. „Já, það er alltaf gaman af því. Þetta er auðvitað erfitt líka en þegar vel gengur og vel viðrar þá er þetta skemmtilegt og gefandi.“ Það er alltaf gaman þegar lömb koma í heiminn þó sauðburður byrji yfirleitt ekki fyrr en á fullum krafti í maí hjá flestum sauðfjárbændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira