Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Jakob Bjarnar skrifar 26. mars 2021 14:29 Bjarni svaraði Bassa vinalega á Twitterreikningi þess síðarnefnda en hefði kannski betur látið það ógert. vísir/vilhelm Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. Bassi Maraj er ein skærasta stjarnan á Íslandi í dag, er nýbúinn að senda frá sér rapplag sem er að gera það gott á Spotify svo um munar en Bassi sló í gegn í þáttunum Æði sem nálgast má á Stöð2 plús; sem fjallar um ævintýri Patriks Jaime og litríkra félaga hans. Bassi lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi og sló óvænt fram yfirlýsingu á Twittersíðu sinni þar sem hann væri nú svo hugmyndaríkur að hann ætti að splæsa í nokkrar góðar hugmyndir fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ég er svo hugmyndaríkur ég ætti að gera hugmyndir fyrir sjálfstæðisflokkinn— bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 Bjarni sá sér leik á borði, að koma á samtali við yngri kynslóðina og þá sem frægastir eru í þeim ranni: „Allar hugmyndir vel þegnar,“ skrifað hann við þennan status sem virtist hin líknandi hönd. En viðbrögðin voru alveg örugglega ekki í samræmi við væntingar formanns Sjálfstæðisflokksins. Bassi snéri uppá sig svo um munaði, sló á útrétta hönd formannsins og svaraði Bjarna á mállýsku sem er nú þegar til rannsóknar hjá ýmsum málverndarhópum á netinu. Hér er hugmynd... hvar er nýja stjórnaskràinn? With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin — bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 „Hér er hugmynd… hvar er nýja stjórnarskráin?“ svarar Bassi og bregður fyrir sig, að hætti frægra, enskunni: „With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin“. Þegar þetta er skrifað hefur Bjarni ekki enn brugðist við þeim hugmyndum eða hinum óvæntu svörum Bassa. Og mun líklega hugsa sig um tvisvar áður en hann hættir sér í Bassa og félaga. Kosningabarátta eða ekki kosningabarátta. Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2021 Tónlist Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Lífið samstarf Fleiri fréttir Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Sjá meira
Bassi Maraj er ein skærasta stjarnan á Íslandi í dag, er nýbúinn að senda frá sér rapplag sem er að gera það gott á Spotify svo um munar en Bassi sló í gegn í þáttunum Æði sem nálgast má á Stöð2 plús; sem fjallar um ævintýri Patriks Jaime og litríkra félaga hans. Bassi lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi og sló óvænt fram yfirlýsingu á Twittersíðu sinni þar sem hann væri nú svo hugmyndaríkur að hann ætti að splæsa í nokkrar góðar hugmyndir fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ég er svo hugmyndaríkur ég ætti að gera hugmyndir fyrir sjálfstæðisflokkinn— bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 Bjarni sá sér leik á borði, að koma á samtali við yngri kynslóðina og þá sem frægastir eru í þeim ranni: „Allar hugmyndir vel þegnar,“ skrifað hann við þennan status sem virtist hin líknandi hönd. En viðbrögðin voru alveg örugglega ekki í samræmi við væntingar formanns Sjálfstæðisflokksins. Bassi snéri uppá sig svo um munaði, sló á útrétta hönd formannsins og svaraði Bjarna á mállýsku sem er nú þegar til rannsóknar hjá ýmsum málverndarhópum á netinu. Hér er hugmynd... hvar er nýja stjórnaskràinn? With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin — bassi maraj (@bassimaraj) March 25, 2021 „Hér er hugmynd… hvar er nýja stjórnarskráin?“ svarar Bassi og bregður fyrir sig, að hætti frægra, enskunni: „With ya dumb ass face you aint eating but i swear u got some bum ass taste !? Og hvernig væri að redda mér reikning í panama with your scammin ass allavegana nota peninginn sem þú ert að scama i að kaupa handa mer burkin“. Þegar þetta er skrifað hefur Bjarni ekki enn brugðist við þeim hugmyndum eða hinum óvæntu svörum Bassa. Og mun líklega hugsa sig um tvisvar áður en hann hættir sér í Bassa og félaga. Kosningabarátta eða ekki kosningabarátta.
Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2021 Tónlist Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Lífið samstarf Fleiri fréttir Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Sjá meira