Lífið

Skoffín frumsýnir rottumyndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nýtt myndband frá sveitinni Skoffín.
Nýtt myndband frá sveitinni Skoffín.

Hljómsveitin Skoffín frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag og er það við lagið Rottur.

Leikstjóri myndbandsins er Snæfríður Sól Gunnarsdóttir.

Með aðalhlutverkin í myndbandinu fara þeir Auðunn Orri Sigurvinsson, Bjarni Daníel, Jóhannes Bjarki Bjarkason og Sævar Andri Sigurðarson sem einmitt mynda bandið Skoffín.

Hér að neðan má sjá myndbandið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.