Stefnt á að opna nýjan ungbarnaleikskóla í Bríetartúni í ár Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2021 09:15 Hörgull hefur verið á leikskólaplássum í Reykjavík, sérstaklega fyrir yngstu börnin. Vísir/Vilhelm Pláss verður fyrir sextíu börn á aldrinum tólf mánaða til þriggja ára á nýjum ungbarnaleikskóla í Bríetartúni sem Reykjavíkurborg ætlar að taka í notkun fyrir lok þessa árs. Opnun leikskólans er liður í áformum borgaryfirvalda um að fjölga plássum svo hægt sé að bjóða börnum allt frá tólf mánaða aldri leikskólavist. Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári. Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári.
Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira