Rýma Geldingadal: Gasmengun í dældum gæti nálgast lífshættuleg gildi Kjartan Kjartansson skrifar 23. mars 2021 15:06 Jarðvísindamenn við mælingar við eldgosið í Geldingadal í dag. Varað er við því að gas úr iðrum jarðar geti safnast fyrir í dældum þegar lægir síðdegis og í kvöld. Vísir/Egill Nágrenni eldgossins í Geldingadal verður rýmt klukkan 17:00 í dag en Veðurstofan varar við því að hættulegar gastegundir geti safnast fyrir í lægðum og dældum þegar veður lægir. Styrkur gassins þar gæti verið lífshættulegur. Draga á smám saman úr suðvestlægum vindi á gosstöðvunum í dag. Eftir klukkan 19:00 er gert ráð fyrir að vindur verði undir þremur metrum á sekúndu. Því hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvatt fólk sem leggur leið sína að gosinu að yfirgefa svæðið fyrir klukkan 17:00 í dag. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að þegar lægir geti magn brennisteinsdíoxíðs nálægt eldstöðinni farið yfir 9.000 míkrógrömm á rúmmetra. Þegar styrkurinn fer yfir þau mörk segir Umhverfisstofnun að allir séu líklegir til að finna fyrir miðlungs- eða alvarlegum einkennum frá öndunarfærum ef þeir dvelja í tíu til fimmtán mínútur þar sem slíka mengun er að finna. „Því getur skapast mikil hætta fyrir fólk sem er þar á staðnum. Miðað við vindaspá næst gosstöðvunum er því líklegt að loftgæði í næsta nágrenni gosstöðvanna og að gasmengun frá CO2 í dældum og lægðum nálgist lífshættuleg gildi,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar. Fólki er ráðlagt að halda sig uppi á hæðum og fara ekki niður í dali eða dældir í næsta nágrenni gosstöðvanna og að halda sér innan stikuðu gönguleiðarinnar. Gas rís frá eldstöðinni í Geldingadal á Reykjanesi þriðjudaginn 23. mars árið 2021.Vísir/Egill Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Draga á smám saman úr suðvestlægum vindi á gosstöðvunum í dag. Eftir klukkan 19:00 er gert ráð fyrir að vindur verði undir þremur metrum á sekúndu. Því hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvatt fólk sem leggur leið sína að gosinu að yfirgefa svæðið fyrir klukkan 17:00 í dag. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að þegar lægir geti magn brennisteinsdíoxíðs nálægt eldstöðinni farið yfir 9.000 míkrógrömm á rúmmetra. Þegar styrkurinn fer yfir þau mörk segir Umhverfisstofnun að allir séu líklegir til að finna fyrir miðlungs- eða alvarlegum einkennum frá öndunarfærum ef þeir dvelja í tíu til fimmtán mínútur þar sem slíka mengun er að finna. „Því getur skapast mikil hætta fyrir fólk sem er þar á staðnum. Miðað við vindaspá næst gosstöðvunum er því líklegt að loftgæði í næsta nágrenni gosstöðvanna og að gasmengun frá CO2 í dældum og lægðum nálgist lífshættuleg gildi,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar. Fólki er ráðlagt að halda sig uppi á hæðum og fara ekki niður í dali eða dældir í næsta nágrenni gosstöðvanna og að halda sér innan stikuðu gönguleiðarinnar. Gas rís frá eldstöðinni í Geldingadal á Reykjanesi þriðjudaginn 23. mars árið 2021.Vísir/Egill
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira