Lífið

Varanleg förðun sem er flúruð á mann

Stefán Árni Pálsson skrifar
Undína Sigmundsdóttir og Karen Jóhannsdóttir þekkja þessi fræði vel.
Undína Sigmundsdóttir og Karen Jóhannsdóttir þekkja þessi fræði vel.

Svokölluð varanleg förðun hefur orðið gríðarlega vinsæl að undanförnu og nú þegar allar páska og útskriftar veislurnar eru framundan er þetta mjög vinsælt.

Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á snyrtistofuna Ný ásýnd þar sem hún skoðaði málin og ræddi þar við snyrtifræðingana Undínu Sigmundsdóttur og Karen Jóhannsdóttur.

Förðunin er í raun flúrið á andlitið, bæði á augu, augabrúnir og varir. 

Vala hitti tvær konur sem hafa farið í þessa varanlega förðun og fékk að heyra þeirra reynslu af meðferðinni eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×