Lífið

Foreldrarnir fengu svör við erfiðu spurningunum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Foreldrar vita ekki alltaf allt um börnin.
Foreldrar vita ekki alltaf allt um börnin.

Á YouTube-síðunni Cut birtast oft skemmtileg myndbönd þar sem fólk svarar mismunandi spurningum um aðilann sem situr við hliðin á þeim.

Að þessu sinni áttu foreldrar að spyrja börnin sín spjörunum úr og tengdust spurningarnar kynlífi, kynlífsdóti, sígarettum, fíkniefnum og margt fleira. Foreldrarnir fengu því svörin við erfiðu spurningunum og voru þau ekki öll sátt við svörin sjálf.

Útkoman varð nokkuð vandræðaleg eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.