Hefur stundað sund daglega í 80 ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2021 20:29 Ragnar, sem segir að sundið hafi gert sér mjög gott í öll þessi 80 ár enda er hann mjög heilsuhraustur og vel á sig kominn ný orðinn 86 ára gamall. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann varð 86 ára nýlega og þann sama dag hélt hann upp á 80 ára sundafmælið sitt. Hér erum við að tala um sundgarp á Selfossi, sem syndir hálfan kílómetra alla daga vikunnar og hefur stundað sund daglega frá því að hann var sex ára gamall. Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira