Blús og rokkhátíð á Höfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. mars 2021 12:28 Frá blús og rokkhátíðinni 2020 á Höfn, sem heppnaðist einstaklega vel eins og hún mun væntanlega gera líka um helgina. Aðsend Hornfirðingar sitja ekki með hendur í skauti um helgina því nú stendur yfir á Höfn blús og rokkhátíð þar sem færri komust að en vildu. Blús og rokkhátíð hefur verið haldin á þessum árstíma á Höfn síðan 2013. Nú var mikil óvissa um hátíðina vegna kórónuveirunnar en ákveðið var að halda hátíðina í ár þar sem öllum sóttvarnarreglum er fylgt. Hátíðin fór fram í Pakkhúsinu í gærkvöldi þar sem nokkrar hljómsveitir stigu á svið og svo verður aðal hátíðin í kvöld á Hafinu, sem er stór staður. Bjarni Ólafur Stefánsson er blús og rokkstjóri helgarinnar og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Það eru Prins pólu og Baggalútur, sem ætla að halda upp stuðinu í kvöld og komust því færri að en vildu. Það er alls staðar blús og rokkáhugi. Þetta er auðvitað tónlist allrar tónlistar, þó að auðvitað megi setja spurningarmerki við það hversu mikið blús og rokk er í Baggalút en við höldum allavega uppi stuðinu,“ segir Bjarni kátur í bragði. Bjarni Ólafur segist finna mikla þörf hjá fólki að koma saman og skemmta sér enda seldust miðarnir á hátíðinni á met tíma. „Já, ég held að það sé alveg óhætt að segja það. Það er orðin uppsöfnuð spenna og það er gaman að segja frá því að síðasta blúshátíð er í raun og veru það síðasta sem gerðist fyrir Covid því það var nánast skellt í lás mánudaginn eftir að við héldum hátíðina. Þannig að það er kannski táknrænt að við náum að halda hátíðina núna þó hún sé örlítið með breyttu sniði og svona í ljósi þess að við séum að sjá fyrir endann á Covid þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær þetta klárast allt saman.“ Mikill blús og rokkáhugi er á Höfn í Hornafirði og í sveitunum í kring að sögn Bjarna Ólafs.Aðsend Hornafjörður Tónlist Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Blús og rokkhátíð hefur verið haldin á þessum árstíma á Höfn síðan 2013. Nú var mikil óvissa um hátíðina vegna kórónuveirunnar en ákveðið var að halda hátíðina í ár þar sem öllum sóttvarnarreglum er fylgt. Hátíðin fór fram í Pakkhúsinu í gærkvöldi þar sem nokkrar hljómsveitir stigu á svið og svo verður aðal hátíðin í kvöld á Hafinu, sem er stór staður. Bjarni Ólafur Stefánsson er blús og rokkstjóri helgarinnar og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Það eru Prins pólu og Baggalútur, sem ætla að halda upp stuðinu í kvöld og komust því færri að en vildu. Það er alls staðar blús og rokkáhugi. Þetta er auðvitað tónlist allrar tónlistar, þó að auðvitað megi setja spurningarmerki við það hversu mikið blús og rokk er í Baggalút en við höldum allavega uppi stuðinu,“ segir Bjarni kátur í bragði. Bjarni Ólafur segist finna mikla þörf hjá fólki að koma saman og skemmta sér enda seldust miðarnir á hátíðinni á met tíma. „Já, ég held að það sé alveg óhætt að segja það. Það er orðin uppsöfnuð spenna og það er gaman að segja frá því að síðasta blúshátíð er í raun og veru það síðasta sem gerðist fyrir Covid því það var nánast skellt í lás mánudaginn eftir að við héldum hátíðina. Þannig að það er kannski táknrænt að við náum að halda hátíðina núna þó hún sé örlítið með breyttu sniði og svona í ljósi þess að við séum að sjá fyrir endann á Covid þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær þetta klárast allt saman.“ Mikill blús og rokkáhugi er á Höfn í Hornafirði og í sveitunum í kring að sögn Bjarna Ólafs.Aðsend
Hornafjörður Tónlist Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira