Ráðuneytið þurfi að tryggja fullnægjandi kerfi eða fella niður samræmd próf Sylvía Hall skrifar 8. mars 2021 21:03 Salvör Nordal er umboðsmaður barna. Vísir Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir óásættanlegt að samræmd próf séu ítrekað lögð fyrir í prófakerfi sem sé metið „algjörlega ófullnægjandi“ af skipuleggjendum þeirra. Menntamálaráðuneytið þurfi annað hvort að tryggja fullnægjandi prófakerfi eða fella alfarið niður samræmd próf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni barna í kjölfar tæknilegra örðugleika í prófakerfi sem komu upp á morgun, á meðan nemendur í 9. bekk þreyttu samræmt könnunarpróf í íslensku. Fresta þurfti próftöku í kjölfarið. Tæknileg vandamál komu einnig upp í samræmdu könnunarprófi fyrir þremur árum síðan og tókst mörgum nemendum ekki að ljúka prófinu. Þeir nemendur fengu þó að taka prófið aftur og var því haldið fram að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. „Frestun prófa felur í sér aukið álag fyrir nemendur sem margir hafa undirbúið sig fyrir töku prófanna í lengri tíma og því er nauðsynlegt að menntamálaráðuneytið taki tafarlaust af skarið og annað hvort tryggi fullnægjandi prófakerfi eða felli alfarið niður samræmd próf,“ segir í tilkynningunni. Forstjóri Menntamálastofnunar sagði kerfið, sem prófin eru tekin í, vera algerlega óviðunandi. Stofnunin hefði ítrekað bent á að nauðsynlegt væri að tryggja betra prófakerfi ef leggja ætti próf fyrir með þessum hætti. Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni barna í kjölfar tæknilegra örðugleika í prófakerfi sem komu upp á morgun, á meðan nemendur í 9. bekk þreyttu samræmt könnunarpróf í íslensku. Fresta þurfti próftöku í kjölfarið. Tæknileg vandamál komu einnig upp í samræmdu könnunarprófi fyrir þremur árum síðan og tókst mörgum nemendum ekki að ljúka prófinu. Þeir nemendur fengu þó að taka prófið aftur og var því haldið fram að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. „Frestun prófa felur í sér aukið álag fyrir nemendur sem margir hafa undirbúið sig fyrir töku prófanna í lengri tíma og því er nauðsynlegt að menntamálaráðuneytið taki tafarlaust af skarið og annað hvort tryggi fullnægjandi prófakerfi eða felli alfarið niður samræmd próf,“ segir í tilkynningunni. Forstjóri Menntamálastofnunar sagði kerfið, sem prófin eru tekin í, vera algerlega óviðunandi. Stofnunin hefði ítrekað bent á að nauðsynlegt væri að tryggja betra prófakerfi ef leggja ætti próf fyrir með þessum hætti.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira