Innlent

Óvíst um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Íslendingnum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þrír menn úrskurðaðir í gærsluvarðhald vegna morðs í Rauðagerði
Þrír menn úrskurðaðir í gærsluvarðhald vegna morðs í Rauðagerði Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson

Engin ný tíðindi eru af rannsókn lögreglu á morðinu í Rauðagerði þann 13. febrúar síðastliðinn. Þetta segir Margeir Sveinsson í tilkynningu frá lögreglu. Yfirheyrslur og úrvinnsla gagna haldi áfram en sé mjög tímafrekt.

Sjö sitja nú í gæsluvarðhaldi en tólf hafa réttarstöðu grunaðra. Gæsluvarðhald yfir Íslendingi á fimmtugsaldri rennur út á morgun.

Margeir segir að ekki liggi fyrir ákvörðun um hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.