Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður staðan tekin á ástandinu á Reykjanesi eftir jarðskjálftahrinuna sem hófst í gærmorgun.

Rætt verður við sérfræðing um hvers gæti verið að vænta. Þá fjöllum við um kórónuveirufaraldurinn en reglulegur upplýsingafundur fór að venju fram nú fyrir hádegið. Þá segjum við frá sprengjuhótunum sem bárust fjórum stofnunum í morgun, þar á meðal Menntaskólanum í Hamrahlíð og ræðum við forsvarsmenn Eflingar og SA um dóm sem féll í héraði í gær. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.