Lífið

Rúnar Freyr og Guðrún trúlofuð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Guðrún og Rúnar á góðri stundu.
Guðrún og Rúnar á góðri stundu. @gudrunjona1

Rúnar Freyr Gíslason leikari og verkefnastjóri hjá RÚV og Guðrún Stefánsdóttir trúlofuðu sig um helgina.

Þau hafa verið saman í nokkru ár og eiga saman tvö börn. Guðrún á eina dóttur úr fyrra sambandi og Rúnar á þrjú börn úr fyrri samböndum.

Greint var frá trúlofuninni á Facebook og rignir hreinlega kveðjunum yfir þau. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið líkað við færsluna 1100 sinnum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.