Lífið

Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tón­listar­mynd­bandinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rúrik tekur sig vel út í myndbandinu.
Rúrik tekur sig vel út í myndbandinu.

Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út.

Lagið heitir Older og myndbandið skotið hér á Íslandi í fallegri náttúru.

Rúrik var í mörg ár atvinnumaður í knattspyrnu en lagði skóna á hilluna á síðasta ári eftir farsælan feril, bæði sem atvinnumaður og landsliðsmaður.

Rúrik opnaði í dag nýja heimasíðu rurikgislason.is. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.