Íslendingar komist heim án PCR-prófs en líkast til beittir sektum Birgir Olgeirsson skrifar 17. febrúar 2021 14:41 Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Vilhelm Engum íslenskum ríkisborgara verður meinað að koma til landsins samkvæmt reglugerð um kröfu á farþega um að framvísa neikvæðu PCR-prófi áður en þeir koma til Íslands. Framkvæmdin hefur enn ekki verið fullmótuð en grípa þyrfti til viðurlaga ef Íslendingur kemur ekki með neikvætt próf til landsins. Fimmta daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex greindust með veiruna á landamærum, fimm með virk smit í fyrri skimun og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilvikum eins. Reglugerð um nýjar takmarkanir á landamærunum, sem taka gildi á föstudag, var birt í gær. Þar kemur fram að allir ferðamenn sem koma til Íslands, og hafa dvalið meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru sem áhættusvæði, er skylt að framvísa vottorði á landamærastöð, eða áður en farið er um borð í flugvél eða skip, um neikvætt PCR próf sem er ekki eldra en 72 klukkustundir. Þessi krafa er sett á alla farþega óháð ríkisfangi. Hins vegar er tekið fram í reglugerðinni að íslenskum ríkisborgara verði ekki meinað að koma til landsins þó þeir hafi ekki neikvætt PCR-próf við brottför. Ef það gerist yrði væntanlega gripið til viðurlaga í garð þess sem er ekki með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Yrði þar gripið til sektar en enn á eftir að ákveða hvað sektir verða háar við brot á reglugerðinni. Landamæraverðir munu hafa heimild til að vísa erlendu ríkisborgurum úr landi ef þeir uppfylla ekki kröfur um neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Fimmta daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex greindust með veiruna á landamærum, fimm með virk smit í fyrri skimun og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilvikum eins. Reglugerð um nýjar takmarkanir á landamærunum, sem taka gildi á föstudag, var birt í gær. Þar kemur fram að allir ferðamenn sem koma til Íslands, og hafa dvalið meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru sem áhættusvæði, er skylt að framvísa vottorði á landamærastöð, eða áður en farið er um borð í flugvél eða skip, um neikvætt PCR próf sem er ekki eldra en 72 klukkustundir. Þessi krafa er sett á alla farþega óháð ríkisfangi. Hins vegar er tekið fram í reglugerðinni að íslenskum ríkisborgara verði ekki meinað að koma til landsins þó þeir hafi ekki neikvætt PCR-próf við brottför. Ef það gerist yrði væntanlega gripið til viðurlaga í garð þess sem er ekki með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Yrði þar gripið til sektar en enn á eftir að ákveða hvað sektir verða háar við brot á reglugerðinni. Landamæraverðir munu hafa heimild til að vísa erlendu ríkisborgurum úr landi ef þeir uppfylla ekki kröfur um neikvætt PCR-próf við komuna til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira