Segir skiptar skoðanir um hvort veiðigjald hafi hækkað eða lækkað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. febrúar 2021 19:01 Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra Vísir/Arnar Sjávarútvegsráðherra segir skiptar skoðanir um hvort veiðigjöld hafi hækkað eða lækkað við lagabreytingu 2018. Það verði alltaf deilur um álagningu gjalda en hann hafi engin áform uppi um að gera breytingar á núverandi lögum. Í fréttum í gær kom fram að samkvæmt útreikningum sem byggja á gögnum Fiskistofu og Hagstofunnar og hvernig útgerðin hefur gjaldfært breytilegan kostnað síðustu ár hefðu veiðigjöldin verið um tíu milljörðum lægri á árunum 2011-2017 ef núverandi lög frá 2018 hefðu gilt þá. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svaraði í fréttum í gær að þetta væri alrangt. Hún benti á að meginmáli skipti hvaða tímabil væri skoðað. Ef eldri lög giltu ennþá hefði útgerðin greitt 3,1 milljarð í veiðigjöld 2020 í stað 4,8. Þá hefði verið greiddir 5 milljarðar fyrir árið í ár í stað 7,5 milljarða. Síðustu þrjú ár hefur veiðigjaldið lækkað frá ári til árs en áætlað er að þessu ári megi gera ráð fyrir að þau verði um 7,5 milljarða króna en gjaldið er reiknað út frá afkomu tvö ár aftur í tímann. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir það ekki liggja ljóst fyrir hvort veiðigjaldið hafi hækkað eða lækkað þegar gjaldtakan nú er borin saman við gjaldtökuna sem var áður en lögin 2018 tóku gildi. „Það eru skiptar skoðanir um hvort veiðigjaldið hafi hækkað eða lækkað við þessa breytingu. Það kemur ágætlega fram í þeim rökstuðningi sem fylgdi frumvarpinu sem varð að lögum 2018 hvernig þetta kerfi virkar. Það verða hins vegar alltaf deilur um það hversu hátt veiðigjaldið á að vera,“ segir Kristján. Í núverandi lögum er veiðigjaldið hækkað frá því sem áður var og er þriðjungur af aflaverðmæti hverrar tegundar yfir árið. Síðan lögin tóku gildi 2018 getur útgerðin skráð fastan kostnað, eins og fyrningar á skipum og skipsbúnaðar og áætlaðan vaxtakostnað sem ekki var fyrir hendi í fyrri lögum. Fastur kostnaður getur haft áhrif á veiðigjald til lækkunar. Veiðigjöldin eru hins vegar ekki lengur frádráttarbær frá skatti eins og áður. Aðspurður um hvaða áhrif breytingin hafi segir Kristján. „Ég vísa í rökstuðninginn fyrir frumvarpinu sem varð að lögum 2018 þar var farið yfir þetta með nákvæmum hætti,“ segir Kristján. Hann segir engin áform uppi um að breyta núverandi fyrirkomulagi. „Það sem liggur fyrir er að það er búið að festa hlutfallið sem fer af hagnaði hverrar veiðiferðar í veiðigjald. Við höfum ekki haft áform um að breyta þeim lögum,“ segir Kristján. Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Skattar og tollar Tengdar fréttir Útgerðin segir alrangt að veiðigjald hafi lækkað með núverandi lögum Útgerðin hefði greitt um tíu milljörðum minna í veiðigjöld á árunum 2011 til 2017 ef núgildandi lög um veiðigjöld hefðu gilt á tímabilinu. Útgerðin telur rangt að veiðigjöld hafi lækkað síðustu ár með tilkomu nýrra laga. 11. febrúar 2021 20:00 Sjö stærstu útgerðirnar greiddu einn tíunda af samanlögðum rekstrarhagnaði í veiðigjöld Sjö stærstu útgerðir landsins greiða eigendum sínum margfalt meira í arð en þær greiða í veiðigjöld, sem eru innan við einn tíundi af samanlögðum rekstrarhagnaði fyrirtækjanna. 10. febrúar 2021 21:21 Álögð veiðigjöld 1,8 milljörðum lægri í fyrra en árið á undan Útgerðir landsins greiddu 1,8 milljörðum minna í veiðigjöld á síðasta ári en árið þar á undan. Álagning veiðigjalda á útgerðir hefur lækkað töluvert á undanförnum þremur árum. En á kjörtímabilinu voru gerðar breytingar á lögum um veiðigjöld þannig að þau taka nú meira mið af nýliðinni veiðireynslu og stöðu útgerða en áður. 9. febrúar 2021 16:50 Sameign þjóðarinnar verður að sameign samfélaga Svo lengi sem ég man eftir mér hefur kvótakerfið og hinir ýmsu gallar þess verið til umræðu. Í pottunum, í fjölskylduboðum, í pontu Alþingis. Engan skyldi því undra að þegar pólitíkusar fara að lofa breytingum á kvótakerfinu rétt fyrir kosningar þá rúlla margir augunum. 26. janúar 2021 15:00 Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28. október 2020 18:30 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Í fréttum í gær kom fram að samkvæmt útreikningum sem byggja á gögnum Fiskistofu og Hagstofunnar og hvernig útgerðin hefur gjaldfært breytilegan kostnað síðustu ár hefðu veiðigjöldin verið um tíu milljörðum lægri á árunum 2011-2017 ef núverandi lög frá 2018 hefðu gilt þá. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svaraði í fréttum í gær að þetta væri alrangt. Hún benti á að meginmáli skipti hvaða tímabil væri skoðað. Ef eldri lög giltu ennþá hefði útgerðin greitt 3,1 milljarð í veiðigjöld 2020 í stað 4,8. Þá hefði verið greiddir 5 milljarðar fyrir árið í ár í stað 7,5 milljarða. Síðustu þrjú ár hefur veiðigjaldið lækkað frá ári til árs en áætlað er að þessu ári megi gera ráð fyrir að þau verði um 7,5 milljarða króna en gjaldið er reiknað út frá afkomu tvö ár aftur í tímann. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir það ekki liggja ljóst fyrir hvort veiðigjaldið hafi hækkað eða lækkað þegar gjaldtakan nú er borin saman við gjaldtökuna sem var áður en lögin 2018 tóku gildi. „Það eru skiptar skoðanir um hvort veiðigjaldið hafi hækkað eða lækkað við þessa breytingu. Það kemur ágætlega fram í þeim rökstuðningi sem fylgdi frumvarpinu sem varð að lögum 2018 hvernig þetta kerfi virkar. Það verða hins vegar alltaf deilur um það hversu hátt veiðigjaldið á að vera,“ segir Kristján. Í núverandi lögum er veiðigjaldið hækkað frá því sem áður var og er þriðjungur af aflaverðmæti hverrar tegundar yfir árið. Síðan lögin tóku gildi 2018 getur útgerðin skráð fastan kostnað, eins og fyrningar á skipum og skipsbúnaðar og áætlaðan vaxtakostnað sem ekki var fyrir hendi í fyrri lögum. Fastur kostnaður getur haft áhrif á veiðigjald til lækkunar. Veiðigjöldin eru hins vegar ekki lengur frádráttarbær frá skatti eins og áður. Aðspurður um hvaða áhrif breytingin hafi segir Kristján. „Ég vísa í rökstuðninginn fyrir frumvarpinu sem varð að lögum 2018 þar var farið yfir þetta með nákvæmum hætti,“ segir Kristján. Hann segir engin áform uppi um að breyta núverandi fyrirkomulagi. „Það sem liggur fyrir er að það er búið að festa hlutfallið sem fer af hagnaði hverrar veiðiferðar í veiðigjald. Við höfum ekki haft áform um að breyta þeim lögum,“ segir Kristján.
Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Skattar og tollar Tengdar fréttir Útgerðin segir alrangt að veiðigjald hafi lækkað með núverandi lögum Útgerðin hefði greitt um tíu milljörðum minna í veiðigjöld á árunum 2011 til 2017 ef núgildandi lög um veiðigjöld hefðu gilt á tímabilinu. Útgerðin telur rangt að veiðigjöld hafi lækkað síðustu ár með tilkomu nýrra laga. 11. febrúar 2021 20:00 Sjö stærstu útgerðirnar greiddu einn tíunda af samanlögðum rekstrarhagnaði í veiðigjöld Sjö stærstu útgerðir landsins greiða eigendum sínum margfalt meira í arð en þær greiða í veiðigjöld, sem eru innan við einn tíundi af samanlögðum rekstrarhagnaði fyrirtækjanna. 10. febrúar 2021 21:21 Álögð veiðigjöld 1,8 milljörðum lægri í fyrra en árið á undan Útgerðir landsins greiddu 1,8 milljörðum minna í veiðigjöld á síðasta ári en árið þar á undan. Álagning veiðigjalda á útgerðir hefur lækkað töluvert á undanförnum þremur árum. En á kjörtímabilinu voru gerðar breytingar á lögum um veiðigjöld þannig að þau taka nú meira mið af nýliðinni veiðireynslu og stöðu útgerða en áður. 9. febrúar 2021 16:50 Sameign þjóðarinnar verður að sameign samfélaga Svo lengi sem ég man eftir mér hefur kvótakerfið og hinir ýmsu gallar þess verið til umræðu. Í pottunum, í fjölskylduboðum, í pontu Alþingis. Engan skyldi því undra að þegar pólitíkusar fara að lofa breytingum á kvótakerfinu rétt fyrir kosningar þá rúlla margir augunum. 26. janúar 2021 15:00 Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28. október 2020 18:30 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Útgerðin segir alrangt að veiðigjald hafi lækkað með núverandi lögum Útgerðin hefði greitt um tíu milljörðum minna í veiðigjöld á árunum 2011 til 2017 ef núgildandi lög um veiðigjöld hefðu gilt á tímabilinu. Útgerðin telur rangt að veiðigjöld hafi lækkað síðustu ár með tilkomu nýrra laga. 11. febrúar 2021 20:00
Sjö stærstu útgerðirnar greiddu einn tíunda af samanlögðum rekstrarhagnaði í veiðigjöld Sjö stærstu útgerðir landsins greiða eigendum sínum margfalt meira í arð en þær greiða í veiðigjöld, sem eru innan við einn tíundi af samanlögðum rekstrarhagnaði fyrirtækjanna. 10. febrúar 2021 21:21
Álögð veiðigjöld 1,8 milljörðum lægri í fyrra en árið á undan Útgerðir landsins greiddu 1,8 milljörðum minna í veiðigjöld á síðasta ári en árið þar á undan. Álagning veiðigjalda á útgerðir hefur lækkað töluvert á undanförnum þremur árum. En á kjörtímabilinu voru gerðar breytingar á lögum um veiðigjöld þannig að þau taka nú meira mið af nýliðinni veiðireynslu og stöðu útgerða en áður. 9. febrúar 2021 16:50
Sameign þjóðarinnar verður að sameign samfélaga Svo lengi sem ég man eftir mér hefur kvótakerfið og hinir ýmsu gallar þess verið til umræðu. Í pottunum, í fjölskylduboðum, í pontu Alþingis. Engan skyldi því undra að þegar pólitíkusar fara að lofa breytingum á kvótakerfinu rétt fyrir kosningar þá rúlla margir augunum. 26. janúar 2021 15:00
Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28. október 2020 18:30