Föstudagsplaylisti DJ Sley Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. febrúar 2021 15:19 Sei sley já, svei mér þá. Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira