Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum, en fjórir greindust innanlands í gær, allir í sóttkví.

Þá heyrum við í ofanflóðasérfræðingi á Veðurstofunni en vegna útlits fyrir rigningar um helgina verður vöktun fyrir austan aukin en talið er að mögulega gæti komið til rýmingar, til að mynda á Seyðisfirði. Að auki heyrum við í forsætisráðherra sem segist vongóð um að frumvarp hennar um breytingar á stjórnarskránni fái vandaða meðferð í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og málið nái fram að ganga á Alþingi.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.