Lífið

Binni Glee er hræddur við öll dýr

Stefán Árni Pálsson skrifar
Binni Glee var ekki svo hress þegar Bassi Maraj og Patrekur Jaime komu með hund heim í síðasta þætti af Æði 2.
Binni Glee var ekki svo hress þegar Bassi Maraj og Patrekur Jaime komu með hund heim í síðasta þætti af Æði 2.

Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn.

Binni segist vera hræddur við öll dýr en þessi umræddi hundur náði að sjarma Binna upp úr skónum með trixum sem hann gat gert.

En það gekk frekar brösuglega að gefa honum að éta eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Binni Glee er hræddur við öll dýrFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.